Bátar að 8 BT í Desember 2025.nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

Það var alveg ágætt um að vera í lok desember 2025, smá fjölgun á bátunum , 

en þó var enginn bátur sem náði yfir 10 tonna afla 

Blíða VE var með 2 tonn í einni löndun og með því endaði hæstur í desember, en þó aðeins með tæp 7 tonn,  

Líf NS átti ansi góðan endasprett í desember, var með 1,9 tonn í 2 sem var landað á sama deginum 30.des
landaði fyrst um morguninn, fór síðan strax út aftur og kom seinnipartinn sama dag með 1,6 tonn.

Hawkerinn GK 1 tonn í 1
Ólafur GK 1,6 tonn í 2

Líf NS áður Líf GK mynd Gísli Reynisson








Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2434 2 Blíða VE - 263 6.83 4 1.8 Lína Vestmannaeyjar
2 7427 1 Fengsæll HU - 56 6.46 3 2.7 Lína Skagaströnd
3 7433 3 Sindri BA - 24 5.88 5 1.5 Lína Patreksfjörður
4 7463 4 Líf NS - 24 5.60 7 1,6 Handfæri Sandgerði
5 7432 6 Hawkerinn GK - 64 3.61 3 1.8 Handfæri Sandgerði
6 7336 8 Ólafur GK - 133 3.52 5 1,3 Handfæri Grindavík
7 2147 5 Natalia NS - 90 2.86 2 1.6 Lína Bakkafjörður
8 2104 7 Þorgrímur SK - 27 2.04 1 2.0 Lína Sauðárkrókur
9 2805 9 Sella GK - 225 1.79 2 1.1 Handfæri Sandgerði
10 6827
Teista SH - 118 1.49 2 1.3 Handfæri Þorlákshöfn
11 7716 10 Ósk KE - 5 1.25 2 0.7 Handfæri Sandgerði
12 7344
Hafdalur GK - 69 1.18 1 1.2 Handfæri Grindavík
13 6548 11 Þura AK - 79 0.77 1 0.8 Lína Akranes
14 2238 12 Laufey ÍS - 60 0.63 1 0.6 Handfæri Flateyri
15 7097
Loftur HU - 717 0.57 1 0.6 Handfæri Skagaströnd
16 6919 13 Sigrún EA - 52 0.50 1 0.5 Handfæri Dalvík
17 1998
Sólon KE - 53 0.11 1 0.1 Handfæri Sandgerði
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson