Bátar að 8 bt í des.nr.1

Listi númer 1.


Ekki margir bátar á veíðum enn athygli vekur að alveg nýr bátur byrjar á toppnum

Viggó RE 225, enn þessi bátur hét áður Bjarni G BA, og var búinn að vera með því nafni í 10 ár.

Ekki fannst nein mynd af bátnum undir þessu nýja nafni, enn flott byrjun hjá bátnum í des

Viggó RE áður Bjarni G BA mynd Ríkarður Ríkarðsson





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2416
Viggó RE 225 3.6 1 3.6 Lína Reykjavík
2 2441
Kristborg SH 108 2.3 1 2.3 Lína Stykkishólmur
3 7420
Birta SH 203 2.1 1 2.1 Lína Grundarfjörður
4 7413
Auður HU 94 1.9 1 1.9 Lína Skagaströnd
5 2499
Straumnes ÍS 240 1.7 2 1.1 Handfæri Suðureyri
6 2555
Kiddi ÍS 189 1.3 2 0.7 Handfæri Bolungarvík
7 7325
Grindjáni GK 169 1.1 2 0.8 Handfæri Grindavík
8 7485
Valdís ÍS 889 1.1 2 0.7 Handfæri Suðureyri
9 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 1.1 2 0.8 Handfæri Bolungarvík
10 6919
Sigrún EA 52 1.1 2 0.8 Handfæri Dalvík
11 7433
Sindri BA 24 1.0 1 1.0 Lína Patreksfjörður
12 6548
Þura AK 79 0.7 1 0.7 Lína Akranes
13 2794
Arnar ÁR 55 0.5 1 0.5 Handfæri Þorlákshöfn
14 7162
Þristur BA 5 0.4 1 0.4 Handfæri Brjánslækur