Bátar að 8 bt í des.nr.1.2022

Listi númer 1.


Eyrarröst ÍS með ansi góða byrjun í des. 11,4 tonn í 3 og mest 5,3 tonn í einni löndun, 
myndin sem fylgir með þessum lista er einmitt af Eyrarröst ÍS með 5,3 tonn
tekið af starfsmönnum Suðureyrarhafnar, en þeir eru með mjög góða facebook síðu þar sem þeir eru mjög duglegir 
í að setja inn allt sem gerist í höfninni.
Hvet ykkur til þess að finna Suðureyrarhöfn á Facebook.

færaveiði ennþá í gangi, og ansi margir bátar í ufsanum og landa þeir til í SAndgerði og Grindavík. 



Eyrarröst ÍS mynd Suðureyrarhöfn



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2625
Eyrarröst ÍS 201 11.4 3 5.3 Lína Suðureyri
2 2499
Straumnes ÍS 240 5.6 4 1.7 Handfæri Suðureyri
3 6919
Sigrún EA 52 3.8 5 1.1 Handfæri Dalvík, Grímsey
4 7344
Hafdalur GK 69 3.8 2 2.2 Handfæri Grindavík
5 7392
Dímon GK 38 3.6 3 1.4 Handfæri Sandgerði
6 7463
Líf NS 24 3.6 4 1.7 Handfæri Sandgerði
7 2441
Kristborg SH 108 3.3 2 1.9 Lína Stykkishólmur
8 6548
Þura AK 79 3.1 4 1.0 Lína Akranes
9 2794
Arnar ÁR 55 2.9 2 2.1 Handfæri Sandgerði
10 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 2.9 2 1.6 Handfæri Bolungarvík
11 6827
Teista SH 118 2.6 3 1.1 Handfæri Grindavík
12 7413
Auður HU 94 2.5 1 2.5 Lína Skagaströnd
13 7296
Hafrún SH 125 2.2 4 0.8 Handfæri Ólafsvík
14 6874
Valur ST 30 2.2 2 1.2 Handfæri Drangsnes
15 7325
Grindjáni GK 169 1.5 2 0.9 Handfæri Grindavík
16 6794
Sigfús B ÍS 401 0.9 1 0.9 Handfæri Grindavík
17 7439
Sveini EA 173 0.7 2 0.5 Handfæri Dalvík
18 7453
Elfa HU 191 0.5 2 0.3 Handfæri Skagaströnd
19 6931
Þröstur ÓF 42 0.5 1 0.5 Handfæri Ólafsfjörður
20 6388
Skáley SH 300 0.3 1 0.3 Handfæri Hafnarfjörður
21 2347
Hanna SH 28 0.3 2 0.2 Þorskgildra Stykkishólmur
22 6936
Sædís EA 54 0.2 1 0.2 Handfæri Grímsey
23 7196
Sveinbjörg ÁR 49 0.1 1 0.1 Handfæri Þorlákshöfn
24 2185
Hjalti HU 313 0.1 1 0.1 Handfæri Skagaströnd
25 1882
Stína SH 91 0.1 1 0.1 Þorskgildra Stykkishólmur
26 7008
Svanur HF 20 0.0 1 0.0 Handfæri Sandgerði
27 7433
Sindri BA 24 0.0 1 0.0 Lína Patreksfjörður