Bátar að 8 bt í des.nr.2

Listi númer 2.


Ekki mikið um að vera á þessum  lista enda eru bátarnir mjög fáir 

Kristborg SH með 2,1 tonn í 1 og fór með því á topppinn,

Þorgrímur SK 2,5 tonn í 1

Straumnes ÍS 680 kg 

Kiddi ÍS 207 KG

Sigrún eA 262 kg
Hjörtur STapi ÍS 136 kg,  

þessir 4 síðastnefndu bátar eru allir á handfærum og hafa allir farið í 3 róðra hver



Þorgrímur SK mynd Hafþór Hreiðarsson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2441 2 Kristborg SH 108 4.4 2 2.3 Lína Stykkishólmur
2 2416 1 Viggó RE 225 3.6 1 3.6 Lína Reykjavík
3 2104
Þorgrímur SK 27 2.5 1 2.5 Lína Hofsós
4 2499 5 Straumnes ÍS 240 2.4 3 1.1 Handfæri Suðureyri
5 7420 3 Birta SH 203 2.1 1 2.1 Lína Grundarfjörður
6 7413 4 Auður HU 94 1.9 1 1.9 Lína Skagaströnd
7 7433 11 Sindri BA 24 1.6 2 1.0 Lína Patreksfjörður
8 2555 6 Kiddi ÍS 189 1.5 3 0.7 Handfæri Bolungarvík
9 2596
Ásdís ÓF 9 1.4 1 1.4 Handfæri Siglufjörður
10 6919 10 Sigrún EA 52 1.4 3 0.8 Handfæri Dalvík
11 7727 9 Hjörtur Stapi ÍS 124 1.2 3 0.8 Handfæri Bolungarvík
12 7325 7 Grindjáni GK 169 1.1 2 0.8 Handfæri Grindavík
13 7485 8 Valdís ÍS 889 1.1 2 0.7 Handfæri Suðureyri
14 6548
Þura AK 79 0.7 1 0.7 Lína Akranes
15 2461
Kristín ÞH 15 0.5 1 0.5 Handfæri Raufarhöfn
16 2794
Arnar ÁR 55 0.5 1 0.5 Handfæri Þorlákshöfn
17 7162
Þristur BA 5 0.4 1 0.4 Handfæri Brjánslækur
18 8008
Sveinbjörn Hjálmarsson kafari ÍS 0 0.1 1 0.1 Ígulkerakafari Ísafjörður