Bátar að 8 bt í des.nr.4

Listi númer 4.


Ágætis veiði þó ekki séu bátarnir margir

Kristborg SH með 2,7 tonn í 1 og kominn í tæp 12 tonn

Viggó RE 4,1 tonní 3 enn þessi bátur er nýr og rær frá Reykjavík.  

Eyrarröst ÍS 6,1 tonn í 3

Straumnes ÍS 1,3 tonn í 2 báðir að róa frá Suðureyri

Hjörtur STapi ÍS 1,8 tonní 3

Sindri BA 1,5 tonn í 2

Þura AK 1,6 tonn í 2


Hjörtur Stapi ÍS mynd Sigurður Bergþórsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2441 1 Kristborg SH 108 12.0 5 2.7 Lína Stykkishólmur
2 2416 3 Viggó RE 225 7.7 4 3.6 Lína Reykjavík
3 2625 13 Eyrarröst ÍS 201 7.2 4 3.5 Lína Suðureyri
4 2499 4 Straumnes ÍS 240 4.5 6 1.1 Handfæri Suðureyri
5 7420 2 Birta SH 203 4.3 2 2.2 Lína Grundarfjörður
6 7727 8 Hjörtur Stapi ÍS 124 3.7 7 1.0 Handfæri Bolungarvík
7 7433 10 Sindri BA 24 3.1 4 1.2 Lína Patreksfjörður
8 7413 9 Auður HU 94 2.8 2 1.9 Lína Skagaströnd
9 2596 5 Ásdís ÓF 9 2.7 2 1.4 Handfæri Siglufjörður
10 2104 6 Þorgrímur SK 27 2.5 1 2.5 Lína Hofsós
11 6919 11 Sigrún EA 52 2.4 6 0.8 Handfæri Grímsey, Dalvík
12 2555 7 Kiddi ÍS 189 2.3 4 0.8 Handfæri Bolungarvík
13 6548 16 Þura AK 79 2.3 3 0.9 Lína Akranes
14 6811
Stefnir ÁR 28 1.9 1 1.9 Lína Vestmannaeyjar
15 7325 12 Grindjáni GK 169 1.8 4 0.8 Handfæri Grindavík
16 7485
Valdís ÍS 889 1.1 2 0.7 Handfæri Suðureyri
17 2461
Kristín ÞH 15 0.9 2 0.5 Handfæri Raufarhöfn
18 6874
Valur ST 30 0.5 1 0.5 Handfæri Drangsnes
19 2794
Arnar ÁR 55 0.5 1 0.5 Handfæri Þorlákshöfn
20 7680
Seigur III EA 41 0.4 1 0.4 Handfæri Dalvík
21 7162
Þristur BA 5 0.4 1 0.4 Handfæri Brjánslækur
22 6795
Brimfaxi EA 10 0.3 1 0.3 Handfæri Dalvík
23 1992
Elva Björg SI 84 0.2 1 0.2 Handfæri Siglufjörður
24 1882
Stína SH 91 0.2 2 0.1 Þorskgildra Stykkishólmur
25 8008
Sveinbjörn Hjálmarsson kafari ÍS 0 0.1 1 0.1 Ígulkerakafari Ísafjörður
26 6190
Frosti SH 18 0.0 1 0.0 Handfæri Ólafsvík