Bátar að 8 bt í feb.nr.1.2022

Listi númer 1°.


aðeins 8 bátar á skrá og á toppnum er Eyrarröst ÍS  og mest með 4,9 tonn í einni löndun sem er nú fullfermi hjá bátnum,

Birta SH byrjar númer 2 eftir mokveiði sem greint var frá hérna á aflafrettir.is

nokkrir handfærabátar eru á listanum og er Hilmir SH hæstur þeirra


Birta SH mynd Magnús Jónsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2625
Eyrarröst ÍS 201 9.3 2 4.9 Lína Suðureyri
2 7420
Birta SH 203 9.2 1 9.2 Lína Grundarfjörður
3 2441
Kristborg SH 108 2.9 1 2.9 Lína Stykkishólmur
4 7757
Hilmir SH 197 1.2 2 0.9 Handfæri Ólafsvík
5 2416
Viggó RE 225 0.6 1 0.6 Lína Reykjavík
6 6919
Sigrún EA 52 0.4 1 0.4 Handfæri Dalvík
7 6931
Þröstur ÓF 42 0.2 1 0.2 Handfæri Ólafsfjörður
8 2499
Straumnes ÍS 240 0.2 1 0.2 Handfæri Suðureyri