Bátar að 8 BT í Febrúar 2025.nr.1
Listi númer 1
þessi langa og mikla brælutíð hefur heldur betur haft áhrif á þennan flokk báta,
minnsta flokkin, enn aðeins fimm bátar hafa náð að fara á sjóinn, og kemur ekki á Óvart að Eyrarröst ÍS sé hæstur
Natalía NS með 607 kíló í einni löndun á línu.

Natalía NS Mynd Andzrei
Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mesti afli | Höfn | Höfn |
1 | Eyrarröst ÍS 201 | 6.9 | 2 | 3.8 | Lína | Suðureyri | ||
2 | Natalia NS 90 | 0.6 | 1 | 0.6 | Lína | Bakkafjörður | ||
3 | Sigrún EA 52 | 0.5 | 3 | 0.4 | Handfæri | Grímsey | ||
4 | Elva Björg SI 84 | 0.3 | 1 | 0.3 | Handfæri | Siglufjörður | ||
5 | Sædís EA 54 | 0.2 | 1 | 0.2 | Handfæri | Grímsey |