Bátar að 8 bt í febrúar.nr.2.2023

Listi númer 2

Lokalistinn.


Bátunum fjölgaði aðeins enn ansi miklir yfirburðir hjá Eyrarröst ÍS sem var langaflahæstur með 24 tonna afla í aðeins 5 róðrum 

það eru um 4,8 tonn í róðri sem er nú fullfermi svo til í hverjum róðri

Elba Björg SI var á rauðmgaanetum 


Eyrarröst ÍS mynd Gísli Reynisson 

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2625
Eyrarröst ÍS 201 23.9 5 5.9 Lína Suðureyri
2 7463
Líf NS 24 8.8 8 2.0 Handfæri Keflavík, Sandgerði
3 2477
Vinur SH 34 6.1 3 3.0 Handfæri Grundarfjörður
4 7757
Hilmir SH 197 5.8 5 2.3 Handfæri Ólafsvík
5 2342
Víkurröst VE 70 4.1 3 2.4 Handfæri Vestmannaeyjar
6 2441
Kristborg SH 108 4.1 2 2.2 Lína Stykkishólmur
7 2499
Straumnes ÍS 240 3.5 3 1.9 Handfæri Suðureyri
8 2825
Glaumur SH 260 3.4 2 2.1 Handfæri Rif
9 6919
Sigrún EA 52 3.0 4 1.0 Handfæri Grímsey
10 6776
Þrasi VE 20 2.3 4 1.2 Handfæri Vestmannaeyjar
11 2671
Ásþór RE 395 2.2 2 1.4 Handfæri Reykjavík
12 7528
Huld SH 76 1.7 2 1.3 Handfæri Reykjavík
13 6874
Valur ST 30 1.7 2 1.3 Handfæri Drangsnes
14 7485
Valdís ÍS 889 1.7 1 1.7 Handfæri Grindavík
15 6827
Teista SH 118 1.6 1 1.6 Handfæri Grindavík
16 7413
Auður HU 94 1.6 1 1.6 Lína Skagaströnd
17 7392
Dímon GK 38 1.4 1 1.4 Handfæri Sandgerði
18 6794
Sigfús B ÍS 401 1.1 1 1.1 Handfæri Grindavík
19 7344
Hafdalur GK 69 1.1 3 0.6 Handfæri Grindavík, Sandgerði
20 2161
Sigurvon ÁR 121 0.6 1 0.6 Handfæri Grindavík
21 1992
Elva Björg SI 84 0.2 1 0.2 Rauðmaganet Siglufjörður
22 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 0.2 1 0.2 Handfæri Bolungarvík