Bátar að 8 bt í jan.nr.5

Listi númer 5.


Tíðarfarið var frekar erfitt hjá þessum minnstu bátum landsins, og eins og sést þá fór enginn bátur á þessum lista

yfir 10 róðra í janúar.  

og aðeins 4 bátar náðu yfir 10 tonna fla

Auður HU var aflahæstur og sá eini sem yfir 20 tonnin komst

Víkurröst VE hæstur færabátanna með um 9,8 tonn,

Auður HU áður Auður SH mynd Ríkarður Ríkarðsson
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 7413
Auður HU 94 21.0 8 4.6 Lína Skagaströnd
2 2441
Kristborg SH 108 16.2 7 3.5 Lína Stykkishólmur
3 2499
Straumnes ÍS 240 10.9 8 2.2 Handfæri, Lína Suðureyri
4 6811
Blíða VE 263 10.5 7 2.1 Lína Vestmannaeyjar
5 2342
Víkurröst VE 70 9.8 8 2.3 Handfæri Vestmannaeyjar
6 2625
Eyrarröst ÍS 201 9.2 3 3.8 Lína Suðureyri
7 7420
Birta SH 203 7.3 3 2.8 Lína Grundarfjörður
8 7352
Steðji VE 24 6.6 7 1.8 Handfæri Vestmannaeyjar
9 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 4.9 4 1.3 Handfæri Bolungarvík
10 2157
Þorsteinn VE 18 4.5 3 1.9 Lína Vestmannaeyjar
11 6817
Dísa ÍS 39 4.5 8 1.0 Handfæri Vestmannaeyjar
12 6776
Þrasi VE 20 4.1 7 1.5 Handfæri Vestmannaeyjar
13 7485
Valdís ÍS 889 3.9 5 1.2 Handfæri Suðureyri
14 6919
Sigrún EA 52 3.5 5 1.0 Handfæri Grímsey
15 2161
Sigurvon RE 11 3.4 4 1.2 Handfæri Grindavík
16 2671
Ásþór RE 395 3.2 4 1.1 Lína Reykjavík
17 6717
Viktoría HU 10 3.1 2 1.9 Lína Skagaströnd
18 7325
Grindjáni GK 169 3.0 3 1.2 Handfæri Grindavík
19 7532
Bragi Magg HU 70 3.0 1 3.0 Lína Skagaströnd
20 2434
Arnþór EA 37 2.5 2 1.5 Net Dalvík
21 2104
Þorgrímur SK 27 2.3 1 2.3 Lína Hofsós
22 2596
Ásdís ÓF 9 2.3 3 1.0 Handfæri Siglufjörður
23 7453
Elfa HU 191 2.0 2 1.6 Lína Skagaströnd
24 7417
Jói ÍS 118 1.9 2 1.1 Handfæri Bolungarvík
25 7159
Gulltoppur II EA 229 1.5 2 0.8 Lína Akureyri
26 6548
Þura AK 79 1.3 4 0.7 Lína Akranes
27 7183
Óli Óla EA 77 1.1 2 1.0 Handfæri Grímsey
28 2620
Jaki EA 15 1.1 2 0.7 Handfæri Dalvík
29 6451
Klakkur VE 220 1.1 3 0.5 Handfæri Vestmannaeyjar
30 1991
Mummi ST 8 1.0 2 0.6 Lína Drangsnes
31 7757
Hilmir SH 197 0.8 2 0.7 Handfæri Ólafsvík
32 7095
Ósk EA 17 0.8 1 0.8 Handfæri Dalvík
33 7439
Sveini EA 173 0.7 1 0.7 Handfæri Dalvík
34 7051
Sigurvon ÍS 26 0.5 1 0.5 Handfæri Bolungarvík
35 7680
Seigur III EA 41 0.3 1 0.3 Handfæri Dalvík
36 6598
Freygerður ÓF 18 0.2 1 0.2 Handfæri Ólafsfjörður