Bátar að 8 bt í jan.nr.7,,2019

Lokalistinn,



Þeim fjölgaði aðeins bátunum undir lokin og helst voru það handfærabátar og bátar frá Vestmannaeyjum,

þessi listi er svo til samskonar oglist númer 6

fjórir bátar sem fóru yfir 10 tonnin,

Jaki EA aflahæstur 


Jaki EA mynd Guðmundur Gauti SVeinsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2620
Jaki EA 15 18,8 9 3,0 Lína Dalvík
2 6366
Stekkjarvík AK 6 15,7 8 2,5 Lína Akranes
3 7413
Auður HU 94 13,4 7 2,9 Lína Skagaströnd
4 7532
Bragi Magg HU 70 11,7 5 3,1 Lína Skagaströnd
5 2499
Straumnes ÍS 240 9,1 4 3,2 Lína Suðureyri
6 2441
Kristborg SH 108 8,0 5 2,8 Lína Stykkishólmur
7 7420
Birta SH 203 6,0 3 2,2 Lína Grundarfjörður
8 2671
Ásþór RE 395 5,7 5 2,1 Lína Reykjavík
9 2596
Ásdís ÓF 9 4,4 5 1,3 Handfæri Siglufjörður
10 7427
Fengsæll HU 56 3,9 2 2,1 Lína Skagaströnd
11 7417
Jói ÍS 118 3,4 3 1,7 Lína Ísafjörður
12 2157
Þorsteinn VE 18 3,2 2 2,0 Lína Vestmannaeyjar
13 2342
Víkurröst VE 70 3,2 4 1,0 Handfæri Vestmannaeyjar
14 1991
Mummi ST 8 2,8 2 1,4 Lína Drangsnes
15 6975
Dísa HU 91 2,7 4 0,9 Lína Skagaströnd
16 7190
Fiskines KE 24 2,2 1 2,2 Handfæri Sandgerði
17 1540
Dögg SU 229 2,1 3 1,3 Lína Eskifjörður
18 7433
Sindri BA 24 1,9 1 1,9 Lína Patreksfjörður
19 7423
Klaksvík VE 282 1,5 3 0,8 Handfæri Vestmannaeyjar
20 7463
Líf GK 67 1,4 2 0,8 Lína Sandgerði
21 6852
Gunnar Níelsson EA 555 1,4 3 0,6 Lína Akureyri
22 6061
Byr VE 150 1,3 4 0,5 Handfæri Vestmannaeyjar
23 1836
Sveinbjörg ÁR 49 0,9 1 0,9 Handfæri Þorlákshöfn
24 7352
Steðji VE 24 0,8 1 0,8 Handfæri Vestmannaeyjar
25 1744
Þytur VE 25 0,8 3 0,4 Lína Vestmannaeyjar
26 6919
Sigrún EA 52 0,7 4 0,4 Handfæri Dalvík
27 7183
María EA 77 0,7 4 0,4 Handfæri Grímsey
28 2257
Helga Sigmars NS 6 0,6 1 0,6 Lína Seyðisfjörður
29 6096
Júlía VE 163 0,6 1 0,6 Handfæri Vestmannaeyjar
30 6548
Þura AK 79 0,5 1 0,5 Lína Akranes
31 7124
Dögg EA 236 0,5 2 0,3 Lína Akureyri
32 1992
Elva Björg SI 84 0,4 2 0,4 Handfæri Siglufjörður
33 6837
Edda NS 113 0,1 1 0,1 Handfæri Vopnafjörður