Bátar að 8 BT í janúar 2025.nr.1

Listi númer 1


Ræsum árið 2025 fyrir minnstu bátanna á landinu

og ekki margir komnir af stað, en þó fimm bátar og merkilegt að , 
það eru tveir færabátar líka komnir af stað

Veiðin reyndar lítil hjá þeim, en ágætis veiði hjá línubátunum þremur sem hafa hafið veiðar

Sindri BA mynd Eiríkur Björnsson



Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2625
Eyrarröst ÍS 201 5.8 2 3.2 Lína Suðureyri
2 7433
Sindri BA 24 4.2 2 2.9 Lína Patreksfjörður
3 2328
Stormur ST 69 2.1 1 2.1 Lína Hólmavík
4 7427
Fengsæll HU 56 0.2 1 0.2 Handfæri Skagaströnd
5 7757
Hilmir SH 197 0.1 1 0.1 Handfæri Ólafsvík