Bátar að 8 BT í Janúar 2026.nr.1
Listi númer 1
Fyrsti listi ársins 2026 í minnsta bátaflokknum og töluvert margir bátar komnir af stað svona snemma á árinu
13 bátar og af þeim eru þrír línubátar
og Blíða VE byrjar efstur og þar á eftir er Fengsæll HU, báðir á línu og báðir mest með 3,4 tonn
Hawkerinn GK byrjar efstur af handfærabátunum og hann er kominn með fjóra róðra
sem er flestir róðra báta á þessum lista
færaaflinn er nokkuð góður svona í byrjun árs og sést það vel á því að þónokkrir bátar
hafa náð yfir eitt tonn í róðri, Hafdalurinn GK með stærstu löndunina 2 tonn.

Blíða VE mynd Tryggvi Sigurðsson
| Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mest | Veiðarfæri | Höfn |
| 1 | 2434 | Blíða VE - 263 | 6.1 | 2 | 3.4 | Lína | Vestmannaeyjar | |
| 2 | 7427 | Fengsæll HU - 56 | 5.4 | 2 | 3.4 | Lína | Skagaströnd | |
| 3 | 7432 | Hawkerinn GK - 64 | 3.8 | 4 | 1.6 | Handfæri | Sandgerði | |
| 4 | 1991 | Steðji VE - 24 | 3.2 | 3 | 1.6 | Handfæri | Vestmannaeyjar | |
| 5 | 7344 | Hafdalur GK - 69 | 3.2 | 3 | 2.0 | Handfæri | Grindavík | |
| 6 | 7433 | Sindri BA - 24 | 2.6 | 2 | 1.7 | Lína | Patreksfjörður | |
| 7 | 6395 | Sædís AK - 121 | 1.8 | 3 | 0.8 | Handfæri | Grindavík | |
| 8 | 7463 | Líf NS - 24 | 1.5 | 1 | 1.5 | Handfæri | Sandgerði | |
| 9 | 2499 | Straumnes ÍS - 240 | 1.5 | 3 | 0.7 | Handfæri | Suðureyri | |
| 10 | 7716 | Ósk KE - 5 | 1.4 | 2 | 0.8 | Handfæri | Sandgerði | |
| 11 | 6827 | Teista SH - 118 | 1.1 | 1 | 1.1 | Handfæri | Þorlákshöfn | |
| 12 | 7357 | Gréta VE - 95 | 0.5 | 1 | 0.5 | Handfæri | Vestmannaeyjar | |
| 13 | 2671 | Ásþór RE - 395 | 0.1 | 1 | 0.1 | Handfæri | Reykjavík |
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson