Bátar að 8 BT í Janúar 2026.nr.2

Listi númer 2


Smá fjölgun á bátunum en fjórir bátar koma á listann og voru 

það allt handfærabátar

línubátarnir tveir á toppnum í nokkuð góðri og svipaðari veiði

Blíða VE og Fengsæll HU báðir með tæp 3 tonn í einni löndun hvor bátur

Hawkerinn GK með 580 kíló og er hæstur af færabátunum 

Sindri BA 1,1 tonn í 1

Steðji VE 380 kíló í 1 á færum 
Straumnes ÍS 1,5 tonn í 2 á færum

og báturinn sem situr í neðsta sætinu er að hefja sinn fyrsta róður síðan í ágúst árið 2019, Fönix RE, 

Fönix RE mynd Björgvin Baldursson, 




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2434 1 Blíða VE - 263 9.13 3 3.4 Lína Vestmannaeyjar
2 7427 2 Fengsæll HU - 56 8.41 3 3.4 Lína Skagaströnd
3 7432 3 Hawkerinn GK - 64 4.41 5 1.6 Handfæri Sandgerði
4 7433 6 Sindri BA - 24 3.66 3 1.7 Lína Patreksfjörður
5 1991 4 Steðji VE - 24 3.61 4 1.6 Handfæri Vestmannaeyjar
6 7344 5 Hafdalur GK - 69 3.23 3 2.0 Handfæri Grindavík
7 2499 9 Straumnes ÍS - 240 3.05 5 0.7 Handfæri Suðureyri
8 6395 7 Sædís AK - 121 1.75 3 0.8 Handfæri Grindavík
9 7716 10 Ósk KE - 5 1.60 3 0.8 Handfæri Sandgerði
10 6919
Sigrún EA - 52 1.55 2 1.3 Handfæri Grímsey
11 7463 8 Líf NS - 24 1.51 1 1.5 Handfæri Sandgerði
12 6827 11 Teista SH - 118 1.13 1 1.1 Handfæri Þorlákshöfn
13 2596
Ásdís ÓF - 9 1.07 1 1.1 Handfæri Siglufjörður
14 7357 12 Gréta VE - 95 0.47 1 0.5 Handfæri Vestmannaeyjar
15 2805
Sella GK - 225 0.26 1 0.3 Handfæri Sandgerði
16 2671 13 Ásþór RE - 395 0.08 1 0.1 Handfæri Reykjavík
17 6825
Fönix RE - 15 0.07 1 0.1 Handfæri Sandgerði