Bátar að 8 bt í janúar .nr.1.2023

Listi númer 1.



Fyrsti listi ársins 2023, og er hann yfir bátanna að 8 bt.

og athygli vekur hversu margir færabátar eru að eltast við ufsann og það svona snemma á árinu,

þetta er mjög sjaldséð.  Hafdalur GK byrjar hæstur af þeim á þessum lista en hann var líka með 3 landanir.  
Dímon GK þar á eftir með 2 landanir.

Auður HU byrjar efstur með 4,1 tonn í 1 á línu,


Auður HU Mynd Ríkarður Ríkarsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 7413
Auður HU 94 4.1 1 4.1 Lína Skagaströnd
2 2441
Kristborg SH 108 3.2 1 3.2 Lína Stykkishólmur
3 7344
Hafdalur GK 69 2.0 3 0.9 Handfæri Grindavík
4 6548
Þura AK 79 1.9 2 1.0 Lína Akranes
5 7392
Dímon GK 38 1.9 2 1.1 Handfæri Sandgerði
6 7433
Sindri BA 24 1.7 1 1.7 Lína Patreksfjörður
7 6794
Sigfús B ÍS 401 1.7 2 1.2 Handfæri Grindavík
8 2794
Arnar ÁR 55 1.4 1 1.4 Handfæri Sandgerði
9 6827
Teista SH 118 1.1 2 0.7 Handfæri Grindavík
10 7325
Grindjáni GK 169 0.6 2 0.4 Handfæri Grindavík
11 7463
Líf NS 24 0.3 1 0.3 Handfæri Sandgerði
12 2347
Hanna SH 28 0.1 1 0.1 Þorskgildra Stykkishólmur