Bátar að 8 Bt í janúar.2023.nr.2

Listi númer 2.


Mjög lítið um að vera hjá þessum flokki báta núna síðasta partin í janáur því að leiðinda brælur
hafa verið og bátar í þessum flokki lítið sem ekkert komist á sjóinn

Reyndar eru tveir bátar á þessum lista sem eru að veiða grjótkrabba frá Stykkishólmi.  
en vanalega hafa bátarnir sem stunda þær veiðar verið í Hvalfirði eða í Borgarfirðinum 

Stína SH var með 102 kíló í 2 og Hanna SH 76 kíló í einni löndun,

Líf NS hæstur af fætabátunum en hann og Dímon GK réru oftast eða 6 róðra hvor bátur og báðir í Sandgerði,

Stína SH mynd Páll Janus Traustason



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2625
Eyrarröst ÍS 201 8.3 2 5.1 Lína Suðureyri
2 7463
Líf NS 24 7.3 6 2.0 Handfæri Sandgerði
3 2441
Kristborg SH 108 5.5 2 3.2 Lína Stykkishólmur
4 7392
Dímon GK 38 5.0 6 1.1 Handfæri Sandgerði
5 7344
Hafdalur GK 69 4.2 4 1.5 Handfæri Grindavík
6 7413
Auður HU 94 4.1 1 4.1 Lína Skagaströnd
7 6794
Sigfús B ÍS 401 3.7 4 1.2 Handfæri Grindavík
8 6827
Teista SH 118 2.4 4 1.1 Handfæri Grindavík
9 6548
Þura AK 79 1.9 2 1.0 Lína Akranes
10 7433
Sindri BA 24 1.7 1 1.7 Lína Patreksfjörður
11 7352
Steðji VE 24 1.5 1 1.5 Handfæri Vestmannaeyjar
12 2794
Arnar ÁR 55 1.4 1 1.4 Handfæri Sandgerði
13 7485
Valdís ÍS 889 1.2 1 1.2 Handfæri Grindavík
14 2499
Straumnes ÍS 240 0.8 1 0.8 Handfæri Suðureyri
15 7325
Grindjáni GK 169 0.6 2 0.4 Handfæri Grindavík
16 1882
Stína SH 91 0.1 2 0.1 Þorskgildra Stykkishólmur
17 2347
Hanna SH 28 0.1 1 0.1 Þorskgildra Stykkishólmur