Bátar að 8 Bt í janúar.nr.1,2020
Listi númer 1.
ekki er nú hægt að segja að árið 2020 byrji vel því endalaustar brælur gera það að verkum að bátarnir komast ekkert á sjóinn,
enda sést það mjög vel á þessum lista.
aðeins 2 bátar á sjó og báðir að róa frá akureyri, sem er kanski eini staðurinn þar sem hægt var að róa bátum
því þar er mesta skjólið

Gulltoppur II EA mynd Brynjar Arnarson
| Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mesti afli | Veiðarfæri | Höfn |
| 1 | 7159 | Gulltoppur II EA 229 | 2.6 | 2 | 1.7 | Lína | Akureyri | |
| 2 | 6852 | Gunnar Níelsson EA 555 | 0.3 | 1 | 0.3 | Lína | Akureyri |