Bátar að 8 bt í janúar.nr.3.2022

Listi númer 3.


vægast sagt hræðilegur janúar mánuður

og eins og sést þá komst Þröstur ÓF í flesta róðranna enn þó aðeins 5 róðra.

þrír bátar náðu yfir 7 tonna afla og ansi lítill munur á þeim 

t.d var 8 kílóa munur á Birtu SH og Kristborgu SH

Kristborg SH var með 6,1 tonn í 2 rórðum .


Þröstur ÓF mynd ljósmyndari ókunnur



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2625 1 Eyrarröst ÍS 201 7.83 3 3.2 Lína Suðureyri
2 7420 2 Birta SH 203 7.47 3 3.1 Lína Grundarfjörður
3 2441 5 Kristborg SH 108 7.45 3 3.7 Lína Stykkishólmur
4 7433 4 Sindri BA 24 3.62 3 2.0 Lína Patreksfjörður
5 2499 6 Straumnes ÍS 240 3.21 4 1.1 Handfæri Suðureyri
6 2104 3 Þorgrímur SK 27 3.07 1 3.1 Lína Hofsós
7 7485 8 Valdís ÍS 889 2.95 4 1.4 Handfæri Suðureyri
8 6931 7 Þröstur ÓF 42 1.94 5 0.6 Handfæri Ólafsfjörður
9 2257
Helga Sigmars NS 6 1.56 2 1.1 Lína Seyðisfjörður
10 7757
Hilmir SH 197 1.36 2 1.3 Handfæri Ólafsvík
11 2416
Viggó RE 225 1.17 1 1.2 Lína Reykjavík
12 6919 10 Sigrún EA 52 0.87 3 0.4 Handfæri Grímsey, Dalvík
13 1861
Haförn I SU 42 0.53 2 0.3 Net Mjóifjörður - 1
14 7453 9 Elfa HU 191 0.20 1 0.2 Handfæri Skagaströnd
15 8008 11 Sveinbjörn Hjálmarsson kafari ÍS 0 0.07 2 0.0 Ígulkerakafari Ísafjörður