Bátar að 8 Bt í júlí,2016

Listi numer 5.


Lokalistinn,

Svona endaði svo þessi listi.  ansi góð grásleppu veiði í Breiðarfirðinuim gerði það að verkum að þrír bátar þaðan voru í þrem efstu sætunum.

Stormur BA endaði hæstur og kom mest með 4,8 tonn í land í einni löndun, og var hann líka eini báturinn sem yfir 30 tonnin fór

Sunna Rós SH dettur innþarna í 4 sæti enn aflinn hjá bátnum var allt makríll,

Þorbjörg ÞH hæstur strandveiðibátanna,

Stormur BA mynd Jón Halldórsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 6301
Stormur BA 500 31,5 18 4,8 Grásleppunet Brjánslækur , Patreksfjörður
2 2347
Hanna SH 28 26,0 14 3,4 Grásleppunet Stykkishólmur
3 1735
Rán BA 108 23,4 16 2,5 Grásleppunet Stykkishólmur
4 2810
Sunna Rós SH 123 23,4 6 4,6 Handfæri Keflavík
5 6919
Sigrún EA 52 22,4 17 2,2 Handfæri Grímsey
6 7311
Hanna Ellerts SH 4 21,7 10 2,9 Grásleppunet Stykkishólmur
7 2576
Bryndís SH 128 20,7 6 5,2 Handfæri Ólafsvík
8 7028
Andri SH 450 19,6 14 3,3 Grásleppunet Stykkishólmur
9 2805
Sella GK 225 19,3 8 3,7 Handfæri Suðureyri
10 7281
Hólmar SH 355 16,5 10 2,8 Handfæri Bolungarvík
11 2304
Steinunn ÍS 46 15,7 8 2,9 Handfæri Flateyri
12 6575
Garri BA 90 15,1 6 3,7 Handfæri Patreksfjörður, Tálknafjörður
13 6935
Máney ÍS 97 13,6 7 2,3 Handfæri Flateyri
14 2499
Straumnes ÍS 240 13,2 7 3,2 Handfæri Suðureyri
15 7202
Ás SH 130 12,8 11 2,6 Grásleppunet Stykkishólmur
16 7514
Kalli SF 144 12,4 10 2,4 Handfæri Hornafjörður
17 7133
Sigurborg II HF 116 12,1 10 1,8 Handfæri Rif
18 7642
Hafsól KÓ 11 11,8 11 1,8 Handfæri Raufarhöfn, Hornafjörður
19 2671
Ásþór RE 395 10,7 5 3,4 Handfæri Flateyri
20 7352
Steðji VE 24 9,8 11 1,9 Handfæri Vestmannaeyjar
21 6206
Denni SH 147 9,3 14 1,7 Grásleppunet Stykkishólmur
22 6795
Kristbjörg RE 95 9,0 3 3,3 Handfæri Suðureyri
23 2625
Hólmarinn SH 114 9,0 3 3,4 Handfæri Patreksfjörður
24 2588
Þorbjörg ÞH 25 9,0 11 0,9 Handfæri Raufarhöfn
25 6821
Sæúlfur NS 38 8,9 11 0,9 Handfæri Bakkafjörður
26 1803
Stella EA 28 8,8 11 1,0 Handfæri Kópasker - 1
27 6837
Edda NS 113 8,7 11 1,9 Handfæri Vopnafjörður
28 7433
Sindri BA 24 8,4 3 3,1 Handfæri Patreksfjörður
29 2147
Natalia NS 90 8,2 11 1,0 Handfæri Bakkafjörður
30 7082
Rakel SH 700 8,1 11 0,8 Handfæri Bakkafjörður
31 2501
Gunna Beta ÍS 94 8,1 10 0,9 Handfæri Norðurfjörður - 1
32 7084
Magga SU 26 8,1 13 1,9 Handfæri Djúpivogur
33 2136
Mars BA 74 7,9 4 2,7 Handfæri Patreksfjörður
34 6918
Dóra HU 225 7,9 10 0,8 Handfæri Norðurfjörður - 1
35 7413
Auður HU 94 7,8 10 0,8 Handfæri Skagaströnd, Norðurfjörður - 1
36 7335
Tóti NS 36 7,8 10 0,8 Handfæri Vopnafjörður
37 2596
Ásdís ÓF 9 7,8 10 0,8 Handfæri Siglufjörður
38 2635
Birta SU 36 7,8 10 0,9 Handfæri Djúpivogur
39 7533
Gunna ÍS 419 7,8 5 1,9 Handfæri Súðavík
40 2162
Hólmi ÞH 56 7,8 10 0,8 Handfæri Þórshöfn, Bakkafjörður
41 7670
Guðrún Ragna HU 162 7,8 10 0,8 Handfæri Skagaströnd
42 6917
Sæunn HU 30 7,7 10 0,9 Handfæri Skagaströnd
43 7250
Svala ST 143 7,7 10 0,9 Handfæri Norðurfjörður - 1
44 6911
Pálmi ÍS 24 7,6 5 2,1 Handfæri Þingeyri
45 7545
Baldvin ÞH 20 7,5 10 0,9 Handfæri Húsavík, Raufarhöfn
46 7246
Skotta NS 95 7,5 11 1,2 Handfæri Seyðisfjörður
47 7332
Rán SU 99 7,5 10 0,8 Handfæri Eskifjörður, Stöðvarfjörður
48 6169
Þröstur ÓF 24 7,4 10 0,8 Handfæri Ólafsfjörður
49 6643
Gimli ÞH 5 7,3 10 0,9 Handfæri Bakkafjörður
50 7683
Elín ÞH 7 7,2 11 0,8 Handfæri Húsavík
51 7074
Skjótanes NS 66 7,2 10 0,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
52 9048
Garpur ST 44 7,2 9 0,9 Handfæri Norðurfjörður - 1
53 2174
Víðir ÞH 210 7,2 10 0,9 Handfæri Skagaströnd, Siglufjörður
54 2189
Ásmundur SK 123 7,1 4 2,0 Lína Hofsós
55 6780
Bogga í Vík HU 6 7,1 10 0,9 Handfæri Skagaströnd
56 6305
Dósi NS 9 7,1 10 0,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
57 2824
Skarphéðinn SU 3 7,1 9 0,9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
58 7183
María EA 77 7,1 10 0,8 Handfæri Grímsey
59 2461
Kristín ÞH 15 7,0 10 0,9 Handfæri Raufarhöfn, Bakkafjörður
60 6106
Lundi ST 11 7,0 9 0,8 Handfæri Norðurfjörður - 1
61 7104
Már SU 145 7,0 9 0,8 Handfæri Djúpivogur
62 6552
Sæotur NS 119 6,9 9 0,8 Handfæri Vopnafjörður
63 2612
Björn Jónsson ÞH 345 6,9 10 0,8 Handfæri Raufarhöfn
64 1770
Áfram NS 169 6,9 10 0,8 Handfæri Bakkafjörður
65 2620
Jaki EA 15 6,9 10 0,9 Handfæri Siglufjörður
66 7305
Nona ST 141 6,9 10 0,8 Handfæri Norðurfjörður - 1
67 7175
Valur ST 30 6,8 4 2,1 Handfæri Drangsnes
68 7031
Glaumur NS 101 6,8 10 0,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
69 1992
Elva Björg SI 84 6,8 10 0,9 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
70 6261
Eyja SU 30 6,8 10 0,8 Handfæri Eskifjörður, Neskaupstaður