Bátar að 8 bt í júlí.2024.nr.3

Listi númer 3


Lokalistinn

Miklar hreyfingar á listanum og þar sem að strandveiðin er hætt þá er þeir bátar 
sem koma með afla á þennan lista handfærabátar , og veiðin hjá þeim er mjög góð

Sigri SH sem er að moka upp þara, va rmeð 14,4 tonn í 2 rórðum og endaði aflahsætur

Eyrarröst ÍS 15,4 tonn í 5 á færum 
Stormur ST 8,5 tonn í 3 á línu

Ásdís ÓF 11,3 tonn í 6 á færum og stökk upp um 57 sæti
Digri NS 9,4 tonn í 5
Már SU 6,7 tonn í 6
Falkvard ÍS 6,4 tonn í 3
Kristín ÞH 5,1 tonní 4


Ásdís ÓF mynd Vigfús Markússon

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 9057 1 Sigri SH 0 37.9 5 10.3 Þari Stykkishólmur
2 2625 7 Eyrarröst ÍS 201 25.3 10 4.6 Handfæri Suðureyri, Þingeyri
3 2328 2 Stormur ST 69 22.7 9 3.6 Lína Hólmavík
4 2596 61 Ásdís ÓF 9 17.7 15 3.4 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
5 6905 21 Digri NS 60 17.4 15 2.5 Handfæri Bakkafjörður
6 7412 3 Halla Sæm SF 23 14.9 11 4.9 Handfæri Hornafjörður
7 2794 4 Arnar ÁR 55 14.1 11 2.2 Handfæri Sandgerði
8 7028
Andri SH 450 13.7 12 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
9 7104 46 Már SU 145 13.6 14 1.9 Handfæri Djúpivogur
10 7344
Hafdalur GK 69 13.2 14 2.4 Handfæri Sandgerði
11 2493 47 Falkvard ÍS 62 13.1 12 3.4 Handfæri Suðureyri, Bolungarvík
12 2461 19 Kristín ÞH 15 12.9 14 2.3 Handfæri Raufarhöfn
13 7463 57 Líf NS 24 12.6 11 2.2 Handfæri Sandgerði
14 2501 11 Skálanes NS 45 12.5 6 4.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
15 7453
Elfa HU 191 12.5 12 2.9 Handfæri Skagaströnd
16 2147 33 Natalia NS 90 12.3 12 2.5 Handfæri Bakkafjörður
17 2499
Straumnes ÍS 240 12.1 8 3.0 Handfæri Suðureyri
18 7490 8 Hulda SF 197 12.1 11 2.4 Handfæri Hornafjörður
19 6575
Garri BA 90 12.0 10 1.9 Handfæri Tálknafjörður
20 7459 42 Beta SU 161 11.9 13 1.6 Handfæri Djúpivogur
21 2160 66 Axel NS 15 11.8 14 2.6 Handfæri Borgarfjörður Eystri
22 6237
Gjóla BA 705 11.5 9 2.8 Handfæri Tálknafjörður
23 6625
Sæbyr ST 25 11.3 12 1.2 Handfæri Hólmavík, Norðurfjörður - 1
24 7255
Snorri GK 1 10.3 9 1.8 Handfæri Sandgerði
25 7392
Dímon GK 38 10.2 9 1.8 Handfæri Sandgerði
26 2402
Dögg SF 18 10.2 9 2.2 Handfæri Hornafjörður
27 2671
Ásþór RE 395 10.1 10 1.8 Handfæri Flateyri
28 2358
Guðborg NS 336 9.6 11 1.8 Handfæri Vopnafjörður
29 7428
Glær KÓ 9 9.6 11 2.3 Handfæri Tálknafjörður, Flateyri, Bolungarvík
30 7514
Kalli SF 144 9.5 10 1.8 Handfæri Hornafjörður
31 7515
Friðborg SH 161 9.5 11 1.2 grásleppunet Stykkishólmur
32 7180
Sæunn SF 155 9.4 10 2.0 Handfæri Hornafjörður
33 2502
Hjalti HU 31 9.3 9 2.5 Handfæri Skagaströnd
34 7156
Gulltindur ST 74 9.3 10 2.2 Handfæri Norðurfjörður - 1
35 7448
Guðni Sturlaugsson ST 15 9.1 10 1.5 Handfæri Norðurfjörður - 1
36 6408
Fríða ÞH 175 9.1 12 1.6 Handfæri Raufarhöfn
37 7331
Sigurörn GK 25 9.1 9 1.5 Handfæri Sandgerði
38 6728
Skarpur BA 373 9.0 10 1.4 Handfæri Tálknafjörður
39 6936
Sædís EA 54 9.0 10 1.5 Handfæri Grímsey
40 5946
Þytur ST 14 8.9 11 1.2 Handfæri Norðurfjörður - 1
41 1882
Stína SH 91 8.9 11 1.8 Grásleppunet, Handfæri Stykkishólmur
42 6878
Hilmar afi SH 124 8.9 9 1.7 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
43 7097
Loftur HU 717 8.8 10 1.4 Handfæri Skagaströnd
44 2282
Auðbjörg NS 200 8.8 11 0.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
45 6935
Máney SU 14 8.8 10 1.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Djúpivogur
46 6784
Geir litli ST 60 8.7 10 2.0 Handfæri Norðurfjörður - 1
47 7467
Ísey ÞH 375 8.7 11 0.8 Handfæri Raufarhöfn
48 6301
Stormur BA 500 8.7 7 1.8 Grásleppunet Brjánslækur
49 7305
Sandvík KE 79 8.5 10 1.1 Handfæri Sandgerði
50 2597
Benni SF 66 8.4 9 1.5 Handfæri Hornafjörður
51 6220
Stakkur ST 110 8.4 9 1.7 Handfæri Norðurfjörður - 1, Hólmavík
52 6919
Sigrún EA 52 8.2 15 1.3 Handfæri Grímsey
53 6865
Arnar VE 38 8.1 10 1.3 Handfæri Vestmannaeyjar
54 1992
Elva Björg SI 84 8.1 13 1.5 Handfæri Siglufjörður
55 2162
Hólmi ÞH 56 8.1 10 0.9 Handfæri Þórshöfn
56 7382
Sóley ÞH 28 8.0 10 0.9 Handfæri Húsavík
57 6743
Sif SH 132 8.0 10 0.9 Handfæri Grundarfjörður
58 7347
Kári BA 132 8.0 10 0.9 Handfæri Bíldudalur
59 2539
Brynjar BA 338 8.0 8 1.9 Handfæri Tálknafjörður
60 7400
Snjólfur SF 65 7.9 10 1.5 Handfæri Hornafjörður
61 6941
Smyrill ÞH 57 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
62 7175
Habbý ÍS 778 7.9 10 0.8 Handfæri Bolungarvík
63 6969
Lilja ÞH 21 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
64 6549
Örk NS 178 7.9 10 0.8 Handfæri Bakkafjörður
65 2576
Fönix ÞH 24 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
66 6595
Valdimar SH 250 7.9 10 0.8 Handfæri Grundarfjörður
67 2587
Nonni SU 36 7.9 11 1.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Djúpivogur
68 6465
Mardöll BA 37 7.8 10 0.8 Handfæri Bíldudalur
69 6889
Perla ÞH 33 7.8 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
70 6330
Raftur ÁR 13 7.8 10 0.8 Handfæri Bolungarvík

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso