Bátar að 8 bt í júlí.nr.4.2023

Listi númer 4.

Lokalistinn,

alls voru það 30 bátar sem yfir 10 tonnin náðu í júlí og er það nú nokkuð gott

enginn línubátar var í þeim hópi og reyndar  þá var enginn neta bátur eða línubátur á þessum topp 70 lista

enn kanski mesta athygli vekurinn báturinn sem er í sæti númer 52, en það er Sendlingur ÍS sem er sjóstangaveiðibátur
sem er mannaður ferðamönnum frá Þýskalandi,  
Reyndar er ekki sami hópurinn sem réri allan júlí, heldur er skipt um farþega á viku fresti
engu að síður ansi góður afli hjá þeim á Sendlingi ÍS 

á þennan lista þá var Dögg SF með 5,8 tonn í 2 og endaði aflahæstur
Hanna sH 4,1 tonn í 2
Hafdalur GK 9,8 tonn í 3 á ufsanum 
Bára NS 6,3 tonn í 3
STraumnes ÍS 5,1 tonn í 2


Fýll ÍS samskonar bátur og Sendlingur ÍS mynd Grétar Þór Sæþórsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2402 1 Dögg SF 18 37.2 17 4.3 Handfæri Hornafjörður
2 2347 2 Hanna SH 28 24.2 11 3.4 Grásleppunet, Handfæri Stykkishólmur
3 7344 17 Hafdalur GK 69 21.3 12 3.6 Handfæri Grindavík
4 7028 3 Andri SH 450 21.0 16 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
5 2147 4 Natalia NS 90 19.4 10 3.9 Handfæri Bakkafjörður
6 6575 8 Garri BA 90 17.3 7 4.6 Handfæri Tálknafjörður
7 7532 5 Lubba VE 27 17.0 12 2.5 Handfæri Vestmannaeyjar
8 6283 16 Rán DA 2 16.7 8 4.2 Grásleppunet Skarðsstöð
9 6252 22 Bára NS 126 15.9 12 1.9 Handfæri Bakkafjörður
10 7526 13 Kristín ÞH 55 15.4 10 3.0 Handfæri Bakkafjörður
11 6301 6 Stormur BA 500 15.1 11 2.4 Handfæri, Grásleppunet Brjánslækur
12 7744 7 Óli í Holti KÓ 10 14.9 7 3.4 Handfæri Suðureyri
13 7515 14 Friðborg SH 161 14.7 13 2.1 Grásleppunet Stykkishólmur
14 7400 9 Snjólfur SF 65 14.4 9 2.8 Handfæri Hornafjörður
15 2596 10 Ásdís ÓF 9 13.1 9 3.7 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
16 7490 11 Hulda SF 197 12.9 8 2.8 Handfæri Hornafjörður
17 2625 12 Eyrarröst ÍS 201 12.5 8 4.2 Handfæri Suðureyri, Bolungarvík
18 2493 15 Falkvard ÍS 62 12.1 10 2.4 Handfæri Suðureyri, Bolungarvík
19 2499 48 Straumnes ÍS 240 11.8 8 2.8 Handfæri Suðureyri, Bolungarvík
20 7352 19 Steðji VE 24 11.8 12 1.8 Handfæri Vestmannaeyjar
21 1882 27 Stína SH 91 11.4 11 2.2 Grásleppunet, Handfæri Stykkishólmur
22 7168 29 Patryk NS 27 11.2 8 2.3 Handfæri Bakkafjörður
23 6342 18 Oliver SH 248 11.0 9 3.2 Handfæri Ólafsvík
24 2477 25 Vinur SH 34 10.9 9 2.2 Grásleppunet, Handfæri Grundarfjörður
25 7104 32 Már SU 145 10.6 8 2.2 Handfæri Djúpivogur
26 2441 38 Kristborg SH 108 10.5 10 1.8 Handfæri Ólafsvík, Patreksfjörður
27 6919 30 Sigrún EA 52 10.5 15 1.1 Handfæri Grímsey
28 6794 20 Sigfús B ÍS 401 10.3 8 2.1 Handfæri Suðureyri
29 1695 64 Tóki ST 100 10.1 10 1.9 Handfæri Sandgerði, Grindavík
30 2794 44 Arnar ÁR 55 10.1 7 3.0 Handfæri Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
31 6218
Jökull SH 339 9.8 7 2.1 Grásleppunet Stykkishólmur
32 7431
Kjarri ÍS 70 9.6 8 2.5 Handfæri Bolungarvík
33 6702
Björt SH 202 9.3 5 3.0 Grásleppunet Grundarfjörður
34 7428
Glær KÓ 9 9.2 7 2.6 Handfæri Flateyri, Bolungarvík
35 2671
Ásþór RE 395 9.0 10 1.7 Handfæri Flateyri, Rif
36 7414
Öðlingur SF 165 8.5 7 2.0 Handfæri Hornafjörður
37 6562
Jói BA 4 8.3 8 2.1 Handfæri Tálknafjörður
38 6835
Bjargey SH 155 8.1 10 1.9 Grásleppunet, Handfæri Stykkishólmur
39 7202
Ás SH 130 8.1 6 2.1 Grásleppunet Stykkishólmur
40 7336
Hafdís ÍS 35 8.0 8 1.7 Handfæri Suðureyri
41 6867
Siglunes SH 190 8.0 10 1.7 Grásleppunet Stykkishólmur
42 2358
Guðborg NS 336 7.9 7 2.6 Handfæri Vopnafjörður
43 7362
Sigurbjörg SF 710 7.8 6 3.1 Handfæri Hornafjörður
44 7157
Draupnir ÍS 485 7.8 9 1.1 Handfæri Suðureyri
45 6591
Inga SH 69 7.7 8 1.7 Grásleppunet Stykkishólmur
46 7180
Sæunn SF 155 7.7 6 2.1 Handfæri Hornafjörður
47 2809
Kári III SH 219 7.6 2 4.2 Handfæri Rif
48 6552
Sæotur NS 119 7.5 8 1.4 Handfæri Vopnafjörður
49 7485
Valdís ÍS 889 7.4 6 2.3 Handfæri Suðureyri
50 6131
Bjartmar ÍS 499 7.4 8 1.3 Handfæri Suðureyri
51 1992
Elva Björg SI 84 7.3 9 1.2 Handfæri Siglufjörður
52 7586
Sendlingur ÍS 415 7.2 23 0.6 Sjóstöng Bolungarvík, Súðavík
53 7386
Margrét ÍS 202 6.9 5 2.3 Handfæri Suðureyri
54 2635
Skáley SH 300 6.9 7 1.6 Handfæri Sandgerði, Arnarstapi
55 6652
Höski úr Nesi ÍS 57 6.9 8 1.1 Handfæri Suðureyri
56 2576
Fönix ÞH 24 6.9 6 2.2 Handfæri Raufarhöfn
57 7427
Fengsæll HU 56 6.9 7 1.4 Handfæri Skagaströnd
58 7214
Stormur SH 33 6.8 6 2.0 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
59 2104
Þorgrímur SK 27 6.6 4 3.2 Handfæri Hofsós
60 6878
Hilmar afi SH 124 6.5 6 1.7 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
61 6195
Costan AK 26 6.5 10 1.9 Handfæri Grindavík, Arnarstapi, Ólafsvík
62 6776
Þrasi VE 20 6.5 9 1.8 Handfæri Vestmannaeyjar
63 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 6.5 7 1.7 Handfæri Bolungarvík
64 7031
Glaumur NS 101 6.5 6 1.6 Handfæri Borgarfjörður Eystri
65 7419
Hrafnborg SH 182 6.5 6 2.6 Handfæri Arnarstapi
66 7156
Gulltindur ST 74 6.4 7 1.9 Handfæri Norðurfjörður - 1
67 6905
Digri NS 60 6.4 7 1.1 Handfæri Bakkafjörður
68 2805
Sella GK 225 6.3 7 1.2 Handfæri Sandgerði
69 7001
Ari Óskar ÍS 127 6.3 7 1.3 Handfæri Suðureyri
70 2282
Auðbjörg NS 200 6.3 6 1.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri