Bátar að 8 bt í júni´.nr.1

Listi númer 1.


Nokkrir bátar á grásleppu frá Stykkishólmi og veiði bátanna nokkuð góð.  

þeir eru reyndar ekki stórir bátarnir .  

Steinunn ÁR hæstur handfærabátanna en hann hefur mest komið með 2,7 tonn í land og það á strandveiðum en stór hluti af þeim afla var ufsi

Stína SH mynd Páll Janus Traustason
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1882
Stína SH 91 7.1 5 1.9 Grásleppunet Stykkishólmur
2 6218
Jökull SH 339 6.5 4 1.9 Grásleppunet Stykkishólmur
3 6443
Steinunn ÁR 34 5.7 3 2.7 Handfæri Þorlákshöfn
4 2809
Kári III SH 219 5.6 3 2.1 Handfæri Rif
5 7311
Hanna Ellerts SH 4 5.3 3 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
6 7533
Heppinn AK 31 5.3 3 2.6 Handfæri Arnarstapi
7 2416
Bjarni G BA 66 4.9 3 1.8 Grásleppunet Brjánslækur
8 6330
Raftur ÁR 13 4.7 3 2.2 Handfæri Þorlákshöfn
9 2834
Hrappur GK 6 4.6 4 1.2 Handfæri Grindavík
10 5823
Sól BA 14 4.3 5 0.9 Handfæri Patreksfjörður
11 7400
Snjólfur SF 65 4.2 4 1.3 Handfæri Hornafjörður
12 6575
Garri BA 90 4.1 2 3.0 Handfæri Tálknafjörður
13 2819
Sæfari GK 89 4.1 4 1.3 Handfæri Grindavík
14 6893
María SH 14 4.1 3 2.6 Grásleppunet Stykkishólmur
15 6702
Björt SH 202 4.1 2 2.7 Grásleppunet Grundarfjörður
16 1827
Muggur SH 505 4.1 4 1.6 Handfæri Arnarstapi
17 7414
Öðlingur SF 165 4.0 4 1.3 Handfæri Hornafjörður
18 6376
Stapi BA 79 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
19 6726
Skíði BA 666 3.8 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
20 2794
Arnar ÁR 55 3.7 4 1.4 Handfæri Þorlákshöfn
21 2419
Denni SH 147 3.7 3 1.7 Grásleppunet Stykkishólmur
22 6037
Án BA 92 3.6 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
23 7194
Fagravík GK 161 3.5 3 1.5 Handfæri Sandgerði
24 2538
Elli SF 71 3.5 4 1.3 Handfæri Hornafjörður
25 7028
Andri SH 450 3.4 3 1.5 Grásleppunet Stykkishólmur
26 6094
Hrólfur AK 29 3.4 4 1.0 Handfæri Arnarstapi
27 7065
Anna SH 310 3.4 3 1.3 Grásleppunet Stykkishólmur
28 6252
Bára BA 95 3.4 2 1.9 Handfæri Þorlákshöfn
37 2818
þórdís GK 68 3.3 4 1.1 Handfæri Grindavík
29 2491
Örn ll SF 70 3.3 4 1.1 Handfæri Hornafjörður
30 2671
Ásþór RE 395 3.3 3 1.4 Handfæri Reykjavík
31 7697
Rafn SH 274 3.3 4 1.1 Handfæri Arnarstapi
32 6583
Jón Bóndi BA 7 3.2 3 1.8 Grásleppunet Brjánslækur
33 2576
Bryndís SH 128 3.2 3 1.5 Handfæri Ólafsvík
34 7230
Svala ÞH 55 3.2 4 0.9 Handfæri Raufarhöfn
38 6342
Oliver SH 248 3.2 3 1.5 Handfæri Ólafsvík
35 7362
Sigurbjörg SF 710 3.2 4 1.2 Handfæri Hornafjörður
36 7325
Grindjáni GK 169 3.1 3 1.5 Handfæri Grindavík
39 6684
Valur ST 43 3.1 4 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
40 6625
Sæbyr ST 25 3.1 4 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
41 7037
Guðni Sturlaugsson ST 15 3.1 4 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
42 7023
Sæborg ST 34 3.1 4 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
43 2493
Koppalogn SH 62 3.1 3 1.4 Handfæri Arnarstapi
44 7401
Ásbjörn Sf 123 3.1 4 1.2 Handfæri Hornafjörður
45 2796
Greta GK 13 2.9 4 0.9 Handfæri Grindavík, Sandgerði
46 6507
Lára V RE 17 2.9 4 0.8 Handfæri Suðureyri
47 7501
Alli gamli BA 88 2.9 3 1.4 Handfæri Patreksfjörður
48 7757
Jónas SH 237 2.9 2 2.1 Handfæri Ólafsvík
49 2564
Marín SF 27 2.9 4 1.0 Handfæri Hornafjörður
50 7180
Sæunn SF 155 2.8 4 1.5 Handfæri Hornafjörður
51 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 2.8 4 1.0 Handfæri Bolungarvík
52 2825
Glaumur SH 260 2.8 2 1.5 Handfæri Rif
53 2368
Lóa KÓ 177 2.8 4 0.8 Handfæri Arnarstapi
54 7485
Valdís ÍS 889 2.8 3 1.1 Handfæri Arnarstapi
55 7456
Gestur SH 187 2.8 3 1.1 Handfæri Arnarstapi
56 7317
Jón Magg OF 47 2.7 4 1.0 Handfæri Grímsey
57 6882
Sveinbjörg ÁR 20 2.7 3 1.3 Handfæri Þorlákshöfn
58 7432
Binna GK 64 2.7 3 1.1 Handfæri Arnarstapi
59 2174
Víðir ÞH 210 2.7 4 0.8 Handfæri Skagaströnd, Norðurfjörður - 1
60 6013
Gugga ÍS 63 2.7 3 1.0 Handfæri Bolungarvík
61 6919
Sigrún EA 52 2.7 3 1.5 Handfæri Grímsey
62 7694
Bára BA 30 2.7 3 0.9 Handfæri Patreksfjörður
63 6360
Helga Margrét ÁR 21 2.7 4 1.7 Handfæri Þorlákshöfn
64 6806
Hafey SF 33 2.6 3 1.3 Handfæri Hornafjörður
65 2501
Skálanes NS 45 2.6 3 1.2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
66 6181
Eva BA 197 2.6 4 0.8 Handfæri Arnarstapi
67 6743
Sif SH 132 2.6 3 0.9 Handfæri Grundarfjörður
68 6607
Gugga RE 9 2.6 3 1.0 Handfæri Tálknafjörður
69 7704
Ýmir AK 80 2.6 3 0.9 Handfæri Akranes
70 6417
Dadda HF 43 2.6 4 0.7 Handfæri Hafnarfjörður