Bátar að 8 BT í júni.2024.nr.2

Listi númer 2


Bara að láta vita að eins og þið sjáið þá hef ég lítið sett inná aflafrettir síðustu dag

enn ég er í hringferð á rútu sem bílstjóri og dagarnir hafa verið frekarlangir hjá mér og hef 

ekki haft tíma til þess að segja inn á síðuna,  er núna staddur á Egilstöðum þar sem þetta er skrifað

9 bátar komnir yfir 10 tonn afla og flestir eru á grásleppuveiðum

tveir færabátar komnir yfir 10 tonn og annar þeirra er á strandveiðum, Hulda SF

sést ansi vel hversu mikið ufsinn lyftir upp aflanum hjá færabátunum því 

ansi margir SF bátar eru inn a´topp 15 sem eru þá með slatta af ufsa í aflanum 

Arnar ÁR er næst hæstur af strandveiðibátunuim á þessum listanúna í júní en hann rær frá Sandgerði 

á þennan list þá var María SH með 14,4 tonn í 6 róðrum og kominn yfir 20 tonn

Stormur BA 10,7 tonn í 6

Hulda SF 7,2 tonn í 8 róðrum 

Arnar ÁR 7,1 tonní 6 róðrum en báturinn er komin með 3,2 tonn af ufsa af aflanum 

Öðlingur SF 6,3 tonn í 6

Jökull SH 7 tonní 7


Hulda  SF mynd Arnbjörn Eiríksson


Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 6893 1 María SH 14 20.8 9 2.8 Grásleppunet Stykkishólmur
2 9057
Sigri SH 0 18.1 2 11.5 Þari Stykkishólmur
3 6301 2 Stormur BA 500 16.8 9 4.0 Grásleppunet Brjánslækur
4 1924 43 Nóney BA 11 13.9 6 2.9 Grásleppunet Reykhólar - 1
5 2209 19 Hrói SH 40 12.8 13 1.9 Grásleppunet Stykkishólmur
6 7490 9 Hulda SF 197 10.4 11 1.7 Handfæri Hornafjörður
7 6702 3 Björt SH 202 10.3 6 2.6 Grásleppunet Grundarfjörður
8 2625
Eyrarröst ÍS 201 10.1 6 2.7 Handfæri Suðureyri
9 7202 34 Ás SH 130 10.0 8 1.7 Grásleppunet Stykkishólmur
10 2794 24 Arnar ÁR 55 9.6 8 1.8 Handfæri Sandgerði
11 7057 8 Birna SF 147 9.3 10 1.3 Handfæri Hornafjörður
12 7414 20 Öðlingur SF 165 9.2 9 2.1 Handfæri Hornafjörður
13 6218 42 Jökull SH 339 9.0 9 1.5 Grásleppunet Stykkishólmur
14 6583 4 Jón Bóndi BA 7 8.5 11 0.8 Handfæri Brjánslækur
15 2597 17 Benni SF 66 8.5 8 1.5 Handfæri Hornafjörður
16 6878 31 Hilmar afi SH 124 8.4 9 2.0 Handfæri Ólafsvík
17 7612 32 Stelkur RE 7 8.4 10 1.0 Handfæri Tálknafjörður
18 6877 28 Píla BA 76 8.2 10 1.0 Handfæri Patreksfjörður
19 7412 6 Halla Sæm SF 23 8.2 8 1.3 Handfæri Hornafjörður
20 7347 7 Kári BA 132 8.1 10 0.9 Handfæri Bíldudalur
21 6728 33 Skarpur BA 373 8.1 10 1.0 Handfæri Tálknafjörður
22 6739 27 Dýri BA 98 8.0 10 0.8 Handfæri Patreksfjörður
23 7255 37 Snorri GK 1 8.0 7 1.6 Handfæri Sandgerði
24 2564 22 Sigurbjörg SF 710 7.9 8 1.7 Handfæri Hornafjörður
25 7072 11 Alda María BA 71 7.9 10 0.8 Handfæri Tálknafjörður
26 6465 14 Mardöll BA 37 7.8 10 0.8 Handfæri Bíldudalur
27 2538 41 Elli SF 71 7.8 8 1.4 Handfæri Hornafjörður
28 6376 13 Stapi BA 79 7.7 10 0.8 Handfæri Patreksfjörður
29 7501 49 Alli gamli BA 88 7.7 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður
30 6507 18 Naglfari BA 121 7.7 10 0.9 Handfæri Tálknafjörður
31 7180 21 Sæunn SF 155 7.6 8 1.3 Handfæri Hornafjörður
32 7268 15 Valberg VE 10 7.6 10 0.8 Handfæri Patreksfjörður
33 7065
Anna SH 310 7.5 9 1.3 Grásleppunet Stykkishólmur
34 7373 44 Auðna BA 102 7.4 10 0.8 Handfæri Patreksfjörður
35 6607 10 Gugga RE 9 7.4 10 0.9 Handfæri Tálknafjörður
36 2491
Örn ll SF 70 7.3 9 1.1 Handfæri Hornafjörður
37 6698
Raggi ÍS 419 7.3 9 0.9 Handfæri Bolungarvík
38 6337 59 Haddi Möggu BA 153 7.3 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður
39 5823 67 Sól BA 14 7.2 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður
40 6626 64 Amma Lillý BA 55 7.2 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður, Ólafsvík
41 6523 70 Hanna BA 16 7.2 9 1.0 Handfæri Patreksfjörður
42 7173
Sæfinnur BA 245 7.2 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður
43 7873 53 Mávur BA 211 7.2 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður
44 6726 61 Skíði BA 666 7.2 10 0.8 Handfæri Patreksfjörður
45 6330
Raftur ÁR 13 7.2 8 1.4 Handfæri Bolungarvík
46 6293
Ölver ÍS 85 7.1 9 0.8 Handfæri Patreksfjörður
47 7214 5 Stormur SH 33 7.1 8 0.9 Handfæri Ólafsvík
48 6565
Þorbjörg RE 6 7.1 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður
49 6947
Pjakkur BA 345 7.0 9 0.8 Handfæri Tálknafjörður
50 7727 12 Margrét BA 150 7.0 9 0.8 Handfæri Tálknafjörður
51 6395
Sædís AK 121 7.0 9 1.1 Handfæri Bolungarvík, Arnarstapi
52 7055
Blái afi ÍS 158 7.0 8 1.1 Handfæri Bolungarvík
53 6244
Kvika SH 292 7.0 10 1.7 Grásleppunet Stykkishólmur
54 6771
Maggi í Tungu BA 177 7.0 10 0.8 Handfæri Tálknafjörður
55 7670
Guðrún Ragna HU 162 6.9 9 0.8 Handfæri Tálknafjörður
56 7344
Hafdalur GK 69 6.9 7 1.7 Handfæri Sandgerði
57 6036
Apríl BA 25 6.9 9 0.8 Handfæri Patreksfjörður
58 7206
Ás BA 19 6.9 9 0.8 Handfæri Patreksfjörður
59 7742
Fönix BA 17 6.8 9 0.8 Handfæri Bíldudalur
60 7133
Sigurborg II BA 312 6.8 9 0.8 Handfæri Patreksfjörður
61 1796
Hítará SH 100 6.7 8 2.0 Handfæri Arnarstapi
62 7611
Spói RE 47 6.7 9 0.8 Handfæri Tálknafjörður
63 6237
Gjóla BA 705 6.7 8 0.9 Handfæri Tálknafjörður
64 7839
Bylgja BA 6 6.6 8 0.9 Handfæri Patreksfjörður
65 6575
Garri BA 90 6.6 8 1.0 Handfæri Tálknafjörður
66 7336
Hafdís ÍS 35 6.6 8 1.0 Handfæri Suðureyri
67 7284
Gammur BA 82 6.6 8 0.9 Handfæri Tálknafjörður
68 7175
Habbý ÍS 778 6.6 8 0.9 Handfæri Bolungarvík
69 6688
Tangó SH 188 6.5 7 1.4 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
70 7454
Mardís VE 236 6.5 5 1.9 Handfæri Vestmannaeyjar