Bátar að 8 BT í júní.nr.2.2023

Listi númer 2.


Það er eins  með þennan lista og listan bátar að 13 bt

hérna eru grásleppubátarnir í Breiðarfirðiunum efstir
og Björt SH og Hrói SH báðir komnir yfir 48 tonn

Björt SH með 9,7 tonn í 4

Hrói SH 16,8 tonn í 7 róðrum 

Fúsi SH 12,1 tonn í 2 og þar af 7,4 tonn í eini löndun 

Jú færabátarnir líka að veiða vel,  og það eru ekki bara færabátarnir frá Sandgerði sem fá mikinn ufsa
með, því að bátarnir frá Hornafirði veiða mjög vel afhonum 

Snjólfur SF með 7,5 tonn í 4 róðrum og má geta þess að af 19 tonna heildarafla  bátsins í júní eru 9,8 tonn af ufsa

Dögg SF 9,5 tonn í 5

Arnar ÁR 8,6 tonn í 4, enn hann rær frá Sandgerði og af aflanum hjá honum er 9,2 tonn af ufsa


Hrói SH áður Bliki SU Mynd Grétar Þór Sæþórsso
n

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 6702 1 Björt SH 202 50.7 11 7.1 Grásleppunet Grundarfjörður
2 2209 2 Hrói SH 40 48.1 17 4.9 Grásleppunet Stykkishólmur
3 6381 3 Fúsi SH 600 35.5 7 7.4 Grásleppunet Stykkishólmur
4 7065 6 Anna SH 310 22.3 14 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
5 6218 4 Jökull SH 339 21.4 11 3.4 Grásleppunet Stykkishólmur
6 7202 5 Ás SH 130 21.1 11 3.2 Grásleppunet Stykkishólmur
7 7400 7 Snjólfur SF 65 19.1 12 2.5 Handfæri Hornafjörður
8 2402 13 Dögg SF 18 18.8 11 2.8 Handfæri Hornafjörður
9 2794 11 Arnar ÁR 55 18.4 11 3.0 Handfæri sandgerði
10 6575 8 Garri BA 90 18.0 6 4.1 Handfæri Tálknafjörður
11 7454 16 Mardís VE 236 16.8 10 2.5 Handfæri Vestmannaeyjar
12 6935 20 Máney SU 14 16.6 9 3.2 Handfæri Djúpivogur
13 6301 14 Stormur BA 500 16.4 20 2.2 Grásleppunet Brjánslækur
14 7490 17 Hulda SF 197 15.0 12 2.4 Handfæri Hornafjörður
15 7057 15 Birna SF 147 14.8 11 2.7 Handfæri Hornafjörður
16 2597 24 Benni SF 66 13.9 10 1.9 Handfæri Hornafjörður
17 6244 10 Kvika SH 292 13.5 12 1.7 Grásleppunet Stykkishólmur
18 2161 9 Sigurvon ÁR 121 13.5 9 2.1 Handfæri Grindavík
19 7532 34 Lubba VE 27 12.7 12 1.6 Handfæri Vestmannaeyjar
20 2809
Kári III SH 219 12.7 5 3.7 Handfæri Rif
21 7362 41 Sigurbjörg SF 710 12.6 10 1.8 Handfæri Hornafjörður
22 7180 31 Sæunn SF 155 12.6 10 1.7 Handfæri Hornafjörður
23 2538
Elli SF 71 12.5 9 2.2 Handfæri Hornafjörður
24 7485 30 Valdís ÍS 889 11.9 11 1.5 Handfæri Suðureyri, Arnarstapi, Rif
25 6443
Steinunn ÁR 34 11.7 9 2.0 Handfæri Þorlákshöfn, Sandgerði, Grindavík
26 2491
Örn ll SF 70 11.7 10 1.7 Handfæri Hornafjörður
27 7255 12 Snorri GK 1 11.3 9 2.1 Handfæri Grindavík, Sandgerði
28 1561 44 Íris SH 180 11.2 7 2.1 Grásleppunet Stykkishólmur
29 7414 50 Öðlingur SF 165 11.2 10 1.9 Handfæri Hornafjörður
30 7305 21 Sandvík KE 79 11.2 10 1.4 Handfæri Sandgerði
31 2587 42 Nonni SU 36 11.1 10 2.0 Handfæri Djúpivogur
32 7392 59 Dímon GK 38 10.8 10 1.8 Handfæri Sandgerði, Grindavík
33 7190 19 Mardís AK 11 10.6 10 1.6 Handfæri Akranes
34 6728
Skarpur BA 373 10.5 9 1.7 Handfæri Tálknafjörður
35 7346
Dóri í Vörum GK 358 10.3 10 1.6 Handfæri Sandgerði
36 2126
Rún ÍS 29 10.0 10 1.6 Handfæri Arnarstapi
37 6743
Sif SH 132 9.8 12 0.9 Handfæri Grundarfjörður
38 7331
Sigurörn GK 25 9.8 10 1.3 Handfæri Sandgerði
39 7023
Sæborg ST 34 9.7 9 1.4 Handfæri Norðurfjörður - 1
40 7150
Stapavík AK 8 9.6 11 1.1 Handfæri Akranes
41 7533
Heppinn AK 31 9.6 10 1.4 Handfæri Arnarstapi
42 6878
Hilmar afi SH 124 9.5 11 1.0 Handfæri Ólafsvík
43 1803
Stella SH 85 9.5 9 1.7 Handfæri Ólafsvík
44 6107
Rún NS 300 9.2 11 1.3 Handfæri Bakkafjörður
45 6595
Valdimar SH 250 9.2 11 0.9 Handfæri Grundarfjörður
46 2819
Sæfari GK 89 9.1 9 1.3 Handfæri Grindavík
47 7419
Hrafnborg SH 182 9.1 10 1.3 Handfæri Arnarstapi
48 6252
Bára NS 126 9.1 8 1.4 Handfæri Bakkafjörður
49 2834
Hrappur GK 6 9.1 9 1.3 Handfæri Grindavík
50 6418
Kolur SH 222 9.1 9 1.3 Handfæri Rif
51 6794
Sigfús B ÍS 401 9.1 8 1.7 Handfæri Suðureyri
52 6710
Séra Árni GK 50 9.1 8 1.6 Handfæri Sandgerði
53 7431
Kjarri ÍS 70 9.0 9 1.8 Handfæri Bolungarvík
54 1796
Hítará SH 100 9.0 10 1.9 Handfæri Arnarstapi
55 2564
Marín SF 27 8.9 7 2.2 Handfæri Hornafjörður
56 7263
Vestfirðingur BA 97 8.9 11 0.9 Handfæri Patreksfjörður
57 7272
Stígandi SF 72 8.9 9 1.3 Handfæri Hornafjörður
58 6875
Kría SU 110 8.8 10 1.9 Handfæri Stöðvarfjörður
59 6569
Óskar KE 161 8.8 9 1.2 Handfæri Sandgerði
60 1971
Stakasteinn GK 132 8.8 10 1.2 Handfæri Sandgerði
61 7874
Hadda HF 52 8.8 8 1.9 Handfæri Sandgerði
62 2504
Brimar BA 2 8.8 10 1.0 Handfæri Patreksfjörður
63 6739
Dýri BA 98 8.8 10 1.4 Handfæri Patreksfjörður
64 2796
Greta GK 13 8.7 9 1.3 Handfæri Sandgerði
65 1695
Tóki ST 100 8.7 9 1.2 Handfæri Sandgerði
66 7194
Fagravík GK 161 8.7 9 1.5 Handfæri Sandgerði
67 2805
Sella GK 225 8.7 8 1.5 Handfæri Sandgerði
68 6342
Oliver SH 248 8.6 10 1.1 Handfæri Ólafsvík
69 7352
Steðji VE 24 8.5 10 1.4 Handfæri Vestmannaeyjar
70 6607
Gugga RE 9 8.5 10 1.0 Handfæri Tálknafjörður