Bátar að 8 bt í maí 2024.nr.1

Listi númer 1


grásleppubátarnir sitja í efstu fimm sætunum og þar á eftir er þara báturinn Sigri SH 

Í heildina eru 543 bátar skráðir til veiða núna það sem af er maí, og mest af því eru strandveiðibátar

nokkrir af strandveiðibátunum eru á þessum lista, en þeir eru ekki aðgreindir frá hinum 

bátarnir dreifast víða um landið eins og sést að neðan


Kiddi GK mynd Gísli Reynisson 

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 6857
Sæfari BA 110 22.0 10 3.7 Grásleppunet Patreksfjörður
2 2317
Bibbi Jónsson ÍS 65 19.0 7 3.3 Grásleppunet Þingeyri
3 6474
Bjargfugl RE 55 15.0 8 2.8 Grásleppunet Reykjavík
4 2192
Gullmoli NS 37 15.0 7 3.7 Grásleppunet Bakkafjörður
5 2162
Hólmi ÞH 56 12.9 5 3.8 Grásleppunet Þórshöfn
6 9057
Sigri SH 0 12.2 1 12.2 Þari Stykkishólmur
7 2358
Guðborg NS 336 12.0 6 3.0 Grásleppunet Bakkafjörður
8 7104
Már SU 145 12.0 6 2.3 Handfæri Djúpivogur
9 6107
Rún NS 300 10.0 9 2.1 Handfæri, Grásleppunet Bakkafjörður
10 2319
Gammur II SK 120 9.5 7 2.0 Grásleppunet Sauðárkrókur
11 2335
Hafdís NS 68 9.4 7 1.6 Grásleppunet Vopnafjörður
12 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 8.9 4 3.5 Handfæri, Grásleppunet Húsavík
13 2434
Arnþór EA 37 8.5 3 3.4 Grásleppunet Kópasker - 1
14 6856
Jón Hildiberg RE 60 8.4 7 1.6 Grásleppunet Hafnarfjörður
15 7413
Auður HU 94 7.8 3 2.8 Grásleppunet Skagaströnd
16 2328
Stormur ST 69 7.7 5 2.5 Grásleppunet Hólmavík
17 1992
Elva Björg SI 84 7.6 7 1.6 Grásleppunet Siglufjörður
18 7455
Marvin NS 550 7.5 6 2.0 Grásleppunet Vopnafjörður
19 2625
Eyrarröst ÍS 201 7.3 4 2.4 Handfæri Suðureyri
20 6420
Hafþór NK 44 7.0 5 2.0 Grásleppunet, Handfæri Neskaupstaður
21 1785
Ver AK 38 6.9 6 1.5 Grásleppunet Akranes
22 6610
Báran SI 86 6.8 6 1.8 Grásleppunet Siglufjörður
23 1861
Haförn I SU 42 6.6 4 2.1 Grásleppunet Mjóifjörður - 1
24 2809
Kári III SH 219 6.5 2 3.8 Handfæri Rif
25 6252
Bára NS 126 6.4 7 1.3 Handfæri Bakkafjörður
26 7433
Sindri BA 24 6.2 7 1.2 Grásleppunet Patreksfjörður
27 2104
Þorgrímur SK 27 6.1 5 2.4 Grásleppunet Hofsós, Sauðárkrókur
28 6382
Arndís HU 42 6.0 2 3.7 Grásleppunet Skagaströnd
29 7214
Stormur SH 33 5.1 4 1.6 Handfæri Ólafsvík
30 7456
Gestur SH 187 4.9 4 2.0 Handfæri Arnarstapi
31 7453
Elfa HU 191 4.7 5 1.4 Handfæri, Grásleppunet Skagaströnd
32 2402
Dögg SF 18 4.5 4 1.4 Handfæri Hornafjörður
33 7382
Sóley ÞH 28 4.4 5 1.2 Handfæri, Grásleppunet Húsavík
34 6878
Hilmar afi SH 124 4.4 4 1.3 Handfæri Ólafsvík
35 2461
Kristín ÞH 15 4.3 5 1.7 Handfæri, Grásleppunet Raufarhöfn
36 1695
Tóki ST 100 4.3 5 1.9 Handfæri Sandgerði
37 7344
Hafdalur GK 69 4.2 4 1.7 Handfæri Sandgerði, Keflavík
38 7490
Hulda SF 197 4.1 3 2.2 Handfæri Hornafjörður
39 7305
Sandvík KE 79 4.0 4 1.1 Handfæri Sandgerði
40 6969
Lilja ÞH 21 4.0 4 1.2 Handfæri Húsavík
41 6595
Valdimar SH 250 3.9 4 1.2 Handfæri Grundarfjörður
42 2502
Hjalti HU 31 3.9 5 1.2 Handfæri, Grásleppunet Skagaströnd
43 2347
Hanna SH 28 3.8 4 1.1 Handfæri Ólafsvík
44 2612
Ósk EA 12 3.8 4 1.2 Handfæri Dalvík
45 7180
Sæunn SF 155 3.8 3 1.9 Handfæri Hornafjörður
46 6762
Deilir GK 109 3.8 4 1.0 Handfæri Sandgerði
47 7211
Día HF 14 3.7 4 1.0 Handfæri Hafnarfjörður
48 2342
Víkurröst VE 70 3.7 3 1.5 Handfæri Vestmannaeyjar
49 7164
Geysir SH 39 3.7 2 2.0 Handfæri Ólafsvík
50 2590
Naustvík ST 80 3.7 4 1.0 Handfæri Ólafsvík
51 2441
Kristborg SH 108 3.7 4 1.0 Handfæri Ólafsvík
52 2843
Harpa ÁR 18 3.6 4 1.1 Handfæri Ólafsvík
53 7757
Hilmir SH 197 3.6 4 1.0 Handfæri Ólafsvík
54 7445
Haukur ÍS 154 3.6 4 1.0 Handfæri Bolungarvík
55 2493
Falkvard ÍS 62 3.6 4 1.2 Handfæri Arnarstapi
56 6575
Garri BA 90 3.6 1 3.6 Handfæri Tálknafjörður
57 2825
Glaumur SH 260 3.6 4 0.9 Handfæri Rif
58 6935
Máney SU 14 3.5 3 1.5 Handfæri Djúpivogur
59 6822
Geisli SH 15 3.5 4 1.0 Handfæri Ólafsvík
60 7212
Þrymur SK 72 3.5 4 1.1 Handfæri Skagaströnd
61 7420
Birta SH 203 3.5 4 1.1 Handfæri Grundarfjörður
62 2195
Ásrún SH 37 3.5 4 0.9 Handfæri Ólafsvík
63 6607
Gugga RE 9 3.5 4 0.9 Handfæri Tálknafjörður
64 7880
Steina Þorsteins SH 138 3.5 4 0.9 Handfæri Ólafsvík
65 2428
Smyrill ÍS 49 3.5 4 0.9 Handfæri Ólafsvík
66 7213
Kiddi GK 257 3.4 4 1.0 Handfæri Sandgerði
67 6868
Birtir SH 204 3.4 4 0.9 Handfæri Grundarfjörður
68 6629
Doddi RE 30 3.4 4 0.9 Handfæri Grundarfjörður
69 1971
Stakasteinn GK 132 3.4 4 0.9 Handfæri Sandgerði
70 7486
Heppinn ÍS 74 3.4 4 0.9 Handfæri Bolungarvík

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso