Bátar að 8 bt í maí.nr.1.2023

Listi númer 1.


Mjög margir bátar á veiðum ´nuna í þessum flokki og langmestu leyti eru það strandveiðibátar

alls eru 514 bátar á skrá núna og hérna eru 70 hæstu bátarnir

eins og se´st þá eru þrír hæstu bátarnir allt grásleppubátar. 
og Bibbi Jónsson ÍS byrjar þar hæstur

Garri BA,  Kári III SH, og Már SU eru allir á færum enn eru ekki strandveiðibátar

hæsti strandveiðibáturinn á þessum lista er þá Elli SF 71.

Á þessum topp 70 lista eru flestir bátanna í Sanderði eða 12.  þar á eftir koma 11 bátar frá Patreksfirði og síðan 7 á Hornafirði,


Bibbi Jónsson ÍS mynd Sigurður Bergþórsson





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2317
Bibbi Jónsson ÍS 65 15.7 5 3.5 Grásleppunet Þingeyri
2 6857
Sæfari BA 110 12.9 5 3.4 Grásleppunet Patreksfjörður
3 2419
Björgvin SH 129 11.4 4 4.1 Grásleppunet Stykkishólmur
4 6575
Garri BA 90 11.2 4 4.7 Handfæri Tálknafjörður
5 2358
Guðborg NS 336 10.3 5 2.7 Grásleppunet Bakkafjörður
6 2809
Kári III SH 219 9.0 3 4.0 Handfæri Rif
7 6610
Báran SI 86 8.9 7 1.7 Grásleppunet Siglufjörður, Ólafsfjörður
8 7411
Sigurfari HU 9 8.2 6 2.6 grásleppunet Skagaströnd
9 2192
Gullmoli NS 37 7.9 4 2.4 Grásleppunet Bakkafjörður
10 1695
Tóki ST 100 7.8 7 1.8 Grásleppunet Sandgerði
11 7164
Geysir SH 39 7.7 4 2.0 Lína, Handfæri Ólafsvík
12 7104
Már SU 145 7.7 4 2.4 Handfæri Djúpivogur
13 1861
Haförn I SU 42 7.0 4 2.1 Grásleppunet Mjóifjörður - 1
14 6856
Jón Hildiberg RE 60 6.5 5 1.7 Grásleppunet Hafnarfjörður
15 2538
Elli SF 71 6.2 4 1.8 Handfæri Hornafjörður
16 2502
Flugaldan ST 54 6.1 4 2.1 Grásleppunet Akranes
17 6935
Máney SU 14 6.0 3 2.5 Handfæri Djúpivogur
18 7057
Birna SF 147 5.8 5 1.4 Handfæri Hornafjörður
19 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 5.6 4 2.9 grásleppunet Húsavík
20 7485
Valdís ÍS 889 5.6 4 1.7 Handfæri Arnarstapi
21 2794
Arnar ÁR 55 5.5 5 1.5 Handfæri Sandgerði, Grindavík
22 7501
Alli gamli BA 88 5.1 4 2.6 Handfæri Patreksfjörður
23 7433
Sindri BA 24 5.1 4 1.6 Grásleppunet Patreksfjörður
24 2335
Hafdís NS 68 5.0 6 1.6 Grásleppunet Vopnafjörður
25 6107
Rún NS 300 5.0 5 1.5 Grásleppunet Bakkafjörður
26 2402
Dögg SF 18 5.0 4 1.4 Handfæri Hornafjörður
27 7414
Öðlingur SF 165 4.9 4 1.9 Handfæri Hornafjörður
28 7455
Marvin NS 550 4.7 6 1.7 Grásleppunet Vopnafjörður
29 7255
Snorri GK 1 4.6 5 1.2 Handfæri Sandgerði
30 7331
Sigurörn GK 25 4.5 5 1.1 Handfæri Sandgerði
31 7344
Hafdalur GK 69 4.5 4 2.2 Handfæri Sandgerði
32 7419
Hrafnborg SH 182 4.5 4 1.6 Handfæri Arnarstapi
33 6969
Lilja ÞH 21 4.4 5 1.0 Handfæri Húsavík
34 7490
Hulda SF 197 4.4 4 1.5 Handfæri Hornafjörður
35 7373
Auðna BA 102 4.3 5 0.9 Handfæri Patreksfjörður
36 7346
Dóri í Vörum GK 358 4.3 5 0.9 Handfæri Sandgerði
37 7214
Stormur SH 33 4.3 3 2.0 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
38 7392
Dímon GK 38 4.2 5 0.9 Handfæri Sandgerði
39 7382
Sóley ÞH 28 4.2 5 0.9 Handfæri Húsavík
40 2126
Rún ÍS 29 4.2 4 1.4 Handfæri Arnarstapi
41 7191
Gullbrandur NS 31 4.2 4 1.5 Grásleppunet Bakkafjörður
42 6021
Bjarni BA 83 4.2 5 0.9 Handfæri Patreksfjörður
43 6607
Gugga RE 9 4.2 5 0.9 Handfæri Tálknafjörður
44 7459
Beta SU 161 4.1 4 1.3 Handfæri Djúpivogur
45 7253
Gullfaxi SH 160 4.1 5 0.9 Handfæri Tálknafjörður
46 7263
Vestfirðingur BA 97 4.1 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
47 7612
Stelkur RE 7 4.0 5 0.8 Handfæri Tálknafjörður
48 2805
Sella GK 225 4.0 5 1.0 Handfæri Sandgerði
49 6783
Blíðfari HU 52 4.0 5 0.8 Handfæri Skagaströnd
50 2597
Benni SF 66 3.9 3 1.4 Handfæri Hornafjörður
51 6728
Skarpur BA 373 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður, Tálknafjörður
52 7763
Geiri HU 69 3.9 4 1.3 Handfæri Arnarstapi
53 6777
Dvergur BA 230 3.9 5 0.9 Handfæri Patreksfjörður
54 7427
Fengsæll HU 56 3.9 4 2.2 Handfæri, Grásleppunet Skagaströnd
55 7533
Heppinn AK 31 3.9 3 1.6 Handfæri Arnarstapi
56 6337
Haddi Möggu BA 153 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
57 7133
Sigurborg II BA 312 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
58 6376
Stapi BA 79 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
59 7697
Rafn SH 274 3.8 4 1.1 Handfæri Arnarstapi
60 1998
Sólon KE 53 3.8 5 0.9 Handfæri Sandgerði
61 6342
Oliver SH 248 3.8 4 1.1 Handfæri Ólafsvík
62 6478
Uni Þór SK 137 3.8 4 1.3 Grásleppunet Sauðárkrókur
63 1785
Ver AK 38 3.8 4 1.2 Grásleppunet Akranes
64 6035
Ísak Örn HU 151 3.8 3 2.4 Grásleppunet Skagaströnd
65 6882
Bergdís HF 32 3.7 4 1.2 Handfæri Rif
66 7757
Hilmir SH 197 3.7 4 1.0 Handfæri Ólafsvík
67 6710
Séra Árni GK 50 3.7 3 1.3 Handfæri Sandgerði
68 7463
Líf NS 24 3.7 2 2.7 Handfæri Sandgerði
69 7429
Jói í Seli GK 359 3.6 4 1.0 Handfæri Sandgerði
70 2825
Glaumur SH 260 3.6 4 1.1 Handfæri Rif