Bátar að 8 BT í maí.nr.2,2018

Listi númer 2.


Mjög góð handfæraveiði og eins og sést þá eru tveir efstu bátarnri báðir með 4,4 tonn í mesta afla.  Bryndís SH í Ólafsvík og Skálanes NS á Borgarfirði Eystri,

Þess má geta að Skálanes NS er  nýr bátur í Borgarfirði Eystri enn báturinn hét áður Gunna Beta ÍS og var meðal annars notaður í að sigla með göngufólk sem var að fara að labba hornstrandir og silgdi þá út frá Norðurfirði á Ströndum


Skálanes NS áður Gunna Beta ÍS Mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2501
Skálanes NS 45 13.2 5 4.4 Handfæri Borgarfjörður Eystri
2 2576
Bryndís SH 128 12.6 4 4.4 Handfæri Ólafsvík
3 2805
Sella GK 225 11.4 5 3.1 Handfæri Sandgerði
4 7426
Faxi GK 84 11.1 4 3.8 Handfæri Sandgerði
5 2477
Vinur SH 34 11.0 4 3.4 Handfæri Grundarfjörður
6 7420
Birta SH 203 10.7 8 2.0 Grásleppunet Grundarfjörður
7 2317
Bibbi Jónsson ÍS 65 9.3 4 2.9 Grásleppunet Þingeyri
8 2825
Glaumur SH 260 8.5 5 3.1 Handfæri Rif
9 2419
Rán SH 307 8.2 8 1.8 Grásleppunet Stykkishólmur
10 6830
Már SK 90 8.1 5 2.1 Grásleppunet Sauðárkrókur
11 2347
Hanna SH 28 8.0 4 2.7 Handfæri Ólafsvík
12 2671
Ásþór RE 395 7.5 3 3.0 Handfæri Reykjavík
13 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 7.4 6 1.7 Handfæri Bolungarvík
14 7164
Geysir SH 39 7.1 4 1.9 Handfæri Ólafsvík
15 2423
Friðrik Bergmann SH 240 6.8 5 2.8 Handfæri Ólafsvík
16 6918
Dóra ST 225 6.6 3 2.3 Handfæri Ólafsvík
17 7449
Eyrún ÞH 2 6.5 3 2.2 Grásleppunet Húsavík
18 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 6.5 3 2.4 Grásleppunet Húsavík
19 2282
Auðbjörg NS 200 6.4 6 1.4 Handfæri Seyðisfjörður
20 2434
Arnþór EA 37 6.3 7 1.4 Grásleppunet Dalvík
21 2824
Skarphéðinn SU 3 6.3 4 2.2 Handfæri Akranes, Sandgerði
22 2809
Kári III SH 219 6.1 2 4.1 Handfæri Rif
23 2512
Sæfari SK 100 6.0 3 2.6 Grásleppunet Sauðárkrókur
24 2428
Mýrarfell SU 136 5.9 4 2.9 Handfæri Rif
25 1808
Jóhanna EA 31 5.9 3 3.5 Net Akureyri
26 6821
Sæúlfur NS 38 5.9 3 3.1 Grásleppunet Bakkafjörður
27 2192
Gullmoli NS 37 5.8 3 2.9 Grásleppunet Bakkafjörður
28 7757
Jónas SH 159 5.8 5 2.2 Handfæri Ólafsvík
29 2441
Kristborg SH 108 5.4 4 2.3 Handfæri Ólafsvík
30 1992
Elva Björg SI 84 5.4 7 1.6 Grásleppunet Siglufjörður
31 6360
Veiga ÍS 76 5.3 4 2.4 Handfæri Súðavík
32 7463
Líf GK 67 5.2 3 3.1 Handfæri Sandgerði
33 6107
Rún NK 100 5.0 7 1.3 Grásleppunet Bakkafjörður
34 1971
Stakasteinn GK 132 5.0 4 2.5 Handfæri Sandgerði
35 7064
Hafbjörg NS 1 4.9 4 1.4 Handfæri Borgarfjörður Eystri
36 6035
Hafey BA 96 4.7 5 2.1 Grásleppunet Brjánslækur , Patreksfjörður
37 7331
Rúrik GK 53 4.7 4 1.9 Handfæri Sandgerði
38 6437
Máni SU 123 4.6 6 1.2 Grásleppunet, Grálúðunet Bakkafjörður
39 1871
Kópur ÓF 54 4.5 7 0.9 Grásleppunet Ólafsfjörður
40 7104
Már SU 145 4.5 2 2.4 Handfæri Djúpivogur
41 2539
Brynjar BA 338 4.4 2 2.5 Handfæri Tálknafjörður
42 2635
Birta SU 36 4.3 4 1.6 Handfæri Djúpivogur
43 7220
Skáley SK 32 4.3 2 3.1 Grásleppunet Hofsós
44 6192
Hrólfur SH 79 4.3 5 0.9 Handfæri Arnarstapi
45 7363
Frigg ST 69 4.3 4 1.8 Grásleppunet Hólmavík
46 2104
Þorgrímur SK 27 4.1 2 3.3 Grásleppunet Hofsós
47 2162
Hólmi ÞH 56 4.1 4 1.6 Grásleppunet, Handfæri Þórshöfn
48 2555
Sædís SH 138 4.1 4 1.8 Handfæri Ólafsvík
49 2238
Guðlaugur SH 62 4.1 3 3.1 Handfæri Rif
50 7214
Stormur HF 31 4.1 4 1.3 Handfæri Hafnarfjörður
51 7352
Steðji VE 24 4.0 5 0.9 Handfæri Vestmannaeyjar
52 2461
Kristín ÞH 15 4.0 5 1.3 Grásleppunet Raufarhöfn
53 2098
Snorri ST 24 4.0 3 1.6 Rauðmaganet, Handfæri, Grásleppunet Norðurfjörður - 1
54 7472
Kolga BA 70 4.0 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
55 2147
Natalia NS 90 4.0 5 0.8 Handfæri Bakkafjörður
56 7456
Gestur SH 187 4.0 3 1.5 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
57 6725
Anna SI 6 4.0 4 1.8 Grásleppunet Siglufjörður
58 5823
Sól BA 14 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
59 7031
Glaumur NS 101 3.9 5 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
60 7392
Dímon KE 48 3.8 5 0.9 Handfæri Sandgerði, Keflavík
61 6905
Steini GK 34 3.8 4 1.5 Handfæri Sandgerði
62 1991
Mummi ST 8 3.8 4 1.7 Grásleppunet Drangsnes
63 7789
Hólmsteinn GK 20 3.8 5 0.8 Handfæri Keflavík, Sandgerði
64 7382
Sóley ÞH 28 3.8 4 1.2 Grásleppunet Húsavík
65 2257
Helga Sigmars NS 6 3.7 5 0.8 Handfæri Seyðisfjörður
66 2157
Þorsteinn VE 18 3.7 4 1.9 Handfæri Vestmannaeyjar
67 6838
Ásdís ÓF 250 3.7 5 1.7 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
68 7019
Herborg SF 69 3.7 4 2.0 Handfæri Akranes
69 7168
Sigrún GK 168 3.7 5 0.8 Handfæri Keflavík, Sandgerði
70 6086
Finnur HF 12 3.6 5 1.1 Handfæri Hafnarfjörður