Bátar að 8 bt í maí.nr.2.2.2023

Listi númer 2


Alls ekki búinn að vera góð tíðin undanfarið  og hefur því verið erfitt með sjósókn hjá þessum minnsta bátaflota landsins
Fjórir bátar eru komnir með yfir 20 tonna afla

Bibbi Jónsson ÍS 9,1 tonn í 5 á grásleppu
Kári III SH 9 tonn í 3 á færum 
Sæfari BA 8,5 tonn í 5 á sleppu og færum
Björgvin SH 8,8 tonn í 6 á sleppu og færum 
Garri BA 6,7 tonn í 2
Haförn I SU 10,8 tonn í 6 á grásleppu frá Mjóafirði


Haförn I SU mynd Sigurbrandur Jakobsson

Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2317 1 Bibbi Jónsson ÍS 65 24.8 10 3.5 Grásleppunet Þingeyri
2 2809 6 Kári III SH 219 23.8 9 4.1 Handfæri Rif, Ólafsvík
3 6857 2 Sæfari BA 110 21.4 11 3.4 Handfæri, Grásleppunet Patreksfjörður
4 2419 3 Björgvin SH 129 20.2 10 4.1 Handfæri, Grásleppunet Ólafsvík, Stykkishólmur
5 6575 4 Garri BA 90 17.9 6 4.7 Handfæri Tálknafjörður
6 1861 13 Haförn I SU 42 17.8 10 2.4 Grásleppunet Mjóifjörður - 1
7 2402 26 Dögg SF 18 15.9 9 3.0 Handfæri Hornafjörður
8 7104 12 Már SU 145 15.8 10 2.4 Handfæri Djúpivogur
9 2358 5 Guðborg NS 336 14.6 8 2.7 Grásleppunet Bakkafjörður
10 6610 7 Báran SI 86 13.2 12 1.7 Handfæri, Grásleppunet Siglufjörður, Ólafsfjörður
11 7214 37 Stormur SH 33 12.9 9 2.2 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
12 6856 14 Jón Hildiberg RE 60 12.6 10 1.7 Grásleppunet Hafnarfjörður
13 7485 20 Valdís ÍS 889 12.2 9 2.2 Handfæri Arnarstapi
14 6107 25 Rún NS 300 12.0 11 1.7 Handfæri, Grásleppunet Bakkafjörður
15 7164 11 Geysir SH 39 11.9 7 2.0 Handfæri, Lína Ólafsvík
16 7191 41 Gullbrandur NS 31 11.8 10 1.5 Grásleppunet Bakkafjörður
17 7057 18 Birna SF 147 11.8 10 1.9 Handfæri Hornafjörður
18 7411 8 Sigurfari HU 9 11.7 11 2.6 Handfæri, Grásleppunet Skagaströnd
19 2597 50 Benni SF 66 11.6 8 2.0 Handfæri Hornafjörður
20 6935 17 Máney SU 14 11.5 8 2.5 Handfæri Djúpivogur
21 1695 10 Tóki ST 100 11.3 10 1.8 Handfæri, Grásleppunet Sandgerði
22 2564
Marín SF 27 11.0 8 1.9 Handfæri Hornafjörður
23 7414
Öðlingur SF 165 11.0 9 2.5 Handfæri Hornafjörður
24 2538
Elli SF 71 10.9 9 1.8 Handfæri Hornafjörður
25 7490
Hulda SF 197 10.5 9 1.8 Handfæri Hornafjörður
26 7400
Snjólfur SF 65 10.4 8 1.8 Handfæri Hornafjörður
27 2319
Gammur II SK 120 9.9 7 2.1 Grásleppunet Sauðárkrókur
28 7501
Alli gamli BA 88 9.7 10 2.6 Handfæri Patreksfjörður
29 6688
Tangó SH 188 9.7 9 1.5 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
30 7419
Hrafnborg SH 182 9.6 8 1.6 Handfæri Rif, Arnarstapi
31 2192
Gullmoli NS 37 9.3 6 2.4 Handfæri, Grásleppunet Bakkafjörður
32 7459
Beta SU 161 9.1 10 1.3 Handfæri Djúpivogur
33 2502
Flugaldan ST 54 9.1 6 2.1 Grásleppunet Akranes
34 1796
Hítará SH 100 9.0 9 1.3 Handfæri Arnarstapi
35 2161
Sigurvon ÁR 121 9.0 7 1.7 Handfæri Grindavík
36 6420
Hafþór SU 144 9.0 11 1.3 Handfæri, Grásleppunet Neskaupstaður
37 7344
Hafdalur GK 69 9.0 9 2.2 Handfæri Sandgerði, Grindavík
38 7533
Heppinn AK 31 8.9 8 1.6 Handfæri Arnarstapi
39 2126
Rún ÍS 29 8.9 9 1.4 Handfæri Arnarstapi
40 2794
Arnar ÁR 55 8.9 8 1.5 Handfæri Sandgerði, Grindavík
41 7433
Sindri BA 24 8.9 9 1.6 Handfæri, Grásleppunet Patreksfjörður
42 7173
Sæfinnur BA 245 8.6 11 0.8 Handfæri Patreksfjörður
43 6395
Sædís AK 121 8.6 8 1.5 Handfæri Arnarstapi
44 6726
Skíði BA 666 8.6 11 0.8 Handfæri Patreksfjörður
45 6376
Stapi BA 79 8.6 11 0.8 Handfæri Patreksfjörður
46 6418
Kolur SH 222 8.5 11 1.0 Handfæri Rif
47 6094
Hrólfur AK 29 8.5 8 1.3 Handfæri Arnarstapi
48 7331
Sigurörn GK 25 8.4 9 1.1 Handfæri Sandgerði
49 6728
Skarpur BA 373 8.4 10 1.2 Handfæri Patreksfjörður, Tálknafjörður
50 7392
Dímon GK 38 8.3 9 1.3 Handfæri Sandgerði
51 7711
Hvítá HF 420 8.3 9 1.3 Handfæri Ólafsvík
52 7255
Snorri GK 1 8.2 9 1.3 Handfæri Sandgerði
53 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 8.1 7 2.9 Handfæri, Grásleppunet Húsavík
54 7362
Sigurbjörg SF 710 8.1 9 1.3 Handfæri Hornafjörður
55 6192
Hrólfur SH 79 8.1 8 1.3 Handfæri Arnarstapi
56 7401
Nökkvi NK 39 7.9 10 0.9 Handfæri Neskaupstaður
57 1803
Stella SH 85 7.9 10 1.1 Handfæri Ólafsvík
58 7062
Vorsól ÍS 80 7.9 9 1.2 Handfæri Tálknafjörður, Arnarstapi, Ólafsvík
59 7332
Geiri SH 99 7.8 9 1.0 Handfæri Rif
60 7455
Marvin NS 550 7.8 11 1.7 Lína, Grásleppunet, Handfæri Vopnafjörður
61 7874
Hadda HF 52 7.8 9 1.3 Handfæri Sandgerði
62 6595
Valdimar SH 250 7.8 9 1.0 Handfæri Grundarfjörður
63 7263
Vestfirðingur BA 97 7.8 10 0.8 Handfæri Patreksfjörður
64 6478
Uni Þór SK 137 7.8 7 2.3 Grásleppunet Sauðárkrókur
65 7346
Dóri í Vörum GK 358 7.8 9 1.0 Handfæri Sandgerði
66 2635
Skáley SH 300 7.8 11 1.0 Handfæri Arnarstapi
67 7253
Gullfaxi SH 160 7.7 10 0.9 Handfæri Tálknafjörður
68 1827
Muggur SH 505 7.7 9 0.9 Handfæri Rif
69 2539
Brynjar BA 338 7.7 10 0.9 Handfæri Tálknafjörður
70 7373
Auðna BA 102 7.6 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður