Bátar að 8 BT í Mars 2025.nr.1

Listi númer 1


 mjög góð handfæraveiði hjá bátunum bæði bátarnir sem róa frá Rifi og Ólafsvík 

og bátarnir sem hafa verið á veiðum við Garðskagavita

en bátarnir sem eru á veiðum þar eru bátarnir sem eru að landa í 

Hafnarfirði, Akranesi, Keflavík og Sandgerði

Nokkrir bátar á grásleppu

en það er Skarphéðinn SU sem byrjar efstur í mars, en hann landar á Akranesi, en var við veiðar við Garðskagavita

og því nokkur sigling fyrir bátinn þvert yfir FAxaflóann

Skarphéðinn SU mynd Óðinn Magnason





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2824
Skarphéðinn SU 3 9.61 4 3.7 Handfæri Akranes
2 2625
Eyrarröst ÍS 201 8.47 2 4.9 Lína Suðureyri
3 7528
Huld SH 76 7.07 3 3.1 Handfæri Sandgerði
4 7420
Birta SH 203 6.88 3 3.2 Handfæri Grundarfjörður
5 2805
Sella GK 225 6.48 2 3.7 Handfæri Sandgerði
6 2417
Kristján SH 176 5.97 3 2.5 Handfæri Hafnarfjörður
7 2494
Helga Sæm ÞH 70 5.57 4 1.7 Grásleppunet Kópasker - 1
8 7194
Fagravík GK 161 5.22 2 2.7 Handfæri Sandgerði
9 2818
Þórdís GK 68 4.33 2 2.3 Handfæri Sandgerði
10 2825
Glaumur SH 260 3.47 2 2.1 Handfæri Rif
11 7757
Hilmir SH 197 2.54 2 1.4 Handfæri Ólafsvík
12 7392
Dímon GK 38 2.50 3 1.1 Handfæri Keflavík
13 2809
Kári III SH 219 2.36 1 2.4 Handfæri Rif
14 6678
Þytur MB 10 2.24 1 2.2 Handfæri Reykjavík
15 7427
Fengsæll HU 56 1.89 2 1.3 Grásleppunet Skagaströnd
16 2441
Kristborg SH 108 1.81 3 1.1 Handfæri Ólafsvík
17 6919
Sigrún EA 52 1.79 3 0.8 Handfæri Grímsey
18 2819
Sæfari GK 89 1.72 1 1.7 Handfæri Sandgerði
19 7382
Sóley ÞH 28 1.60 1 1.6 Grásleppunet Húsavík
20 2499
Straumnes ÍS 240 1.60 2 1.5 Handfæri Suðureyri
21 7680
Seigur III EA 41 1.30 4 0.6 Rauðmaganet, Grásleppunet Dalvík
22 7097
Loftur HU 717 1.19 1 1.2 Handfæri Skagaströnd
23 7433
Sindri BA 24 1.16 1 1.2 Lína Patreksfjörður
24 7214
Stormur SH 33 0.96 1 1.0 Handfæri Ólafsvík
25 2342
Víkurröst VE 70 0.81 2 0.6 Handfæri Vestmannaeyjar
26 7076
Hafdís Helga EA 51 0.74 1 0.7 Grásleppunet Dalvík
27 2477
Vinur SH 34 0.36 1 0.4 Handfæri Grundarfjörður
28 2359
Margrét SH 330 0.16 1 0.2 Handfæri Grundarfjörður
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss