Bátar að 8 BT í Mars 2025.nr.2

Listi númer 2


Mjög góð veiði hjá færabátunuim og Huld SH að mokveiða, var með 16,5 tonn í 7 rórðum og má geta
þess að báturinn landaði tvær landanir, í alls þrjú skipti í Sandgerði.  

stærsti dagurinn hjá Huld SH var um 5,1 tonn sem landað var tvisvar sama daginn,  og deginum áður þá landaði Huld SH

líka tvisvar 

Skarphéðinn SU 7,8 tonn í 3
Eyrarröst ÍS 8,3 tonn í 2 á línu

Birta SH 9,7 tonn í 4

Sella GK 10 tonn í 4 róðrum 

Huld SH mynd Gísli REynisson 



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 7528 3 Huld SH 76 23.5 10 3.4 Handfæri Sandgerði, Reykjavík
2 2824 1 Skarphéðinn SU 3 17.5 7 3.7 Handfæri Akranes
3 2625 2 Eyrarröst ÍS 201 16.7 4 5.2 Lína Suðureyri
4 7420 4 Birta SH 203 16.6 7 3.2 Handfæri Grundarfjörður
5 2805 5 Sella GK 225 16.5 6 3.7 Handfæri Sandgerði, Akranes
6 7194 8 Fagravík GK 161 14.0 6 3.1 Handfæri Sandgerði
7 2417 6 Kristján SH 176 9.5 5 2.5 Handfæri Hafnarfjörður
8 2494 7 Helga Sæm ÞH 70 9.3 5 3.7 Grásleppunet Kópasker - 1
9 2825 10 Glaumur SH 260 8.9 4 3.0 Handfæri Rif
10 2818 9 Þórdís GK 68 8.8 4 2.3 Handfæri Sandgerði
11 2809 13 Kári III SH 219 7.9 4 2.4 Handfæri Rif
12 2477
Vinur SH 34 7.0 5 2.3 Handfæri Grundarfjörður
13 7501
Alli gamli BA 88 6.8 2 3.5 Handfæri Grundarfjörður
14 7392 12 Dímon GK 38 5.9 6 1.7 Handfæri Keflavík
15 7410
Þröstur SH 19 5.0 2 2.6 Handfæri Grundarfjörður
16 2819
Sæfari GK 89 4.8 3 2.0 Handfæri Sandgerði
17 7757
Hilmir SH 197 4.6 3 2.1 Handfæri Ólafsvík
18 2441
Kristborg SH 108 3.5 5 1.1 Handfæri Ólafsvík
19 7427
Fengsæll HU 56 3.4 3 1.5 Grásleppunet Skagaströnd
20 6868
Birtir SH 204 3.2 2 1.9 Handfæri Grundarfjörður
21 7214
Stormur SH 33 2.6 2 1.7 Handfæri Ólafsvík
22 2359
Margrét SH 330 2.6 3 1.7 Handfæri Grundarfjörður
23 7744
Óli í Holti KÓ 10 2.4 1 2.4 Handfæri Reykjavík
24 6678
Þytur MB 10 2.2 1 2.2 Handfæri Reykjavík
25 7882
Sigrún Björk ÞH 100 2.2 2 1.4 Handfæri Húsavík
26 7680
Seigur III EA 41 2.1 5 0.8 Grásleppunet, Rauðmaganet Dalvík
27 2328
Stormur ST 69 1.8 1 1.8 Lína Hólmavík
28 6919
Sigrún EA 52 1.8 3 0.8 Handfæri Grímsey
29 6827
Teista ÁR 2 1.7 1 1.7 Handfæri Sandgerði
30 7382
Sóley ÞH 28 1.6 1 1.6 Grásleppunet Húsavík
31 2499
Straumnes ÍS 240 1.6 2 1.5 Handfæri Suðureyri
32 2843
Harpa ÁR 18 1.5 1 1.5 Handfæri Þorlákshöfn
33 7076
Hafdís Helga EA 51 1.5 3 0.7 Grásleppunet Dalvík
34 7716
Ósk KE 5 1.3 2 1.1 Handfæri Hafnarfjörður, Keflavík
35 7097
Loftur HU 717 1.2 1 1.2 Handfæri Skagaströnd
36 7433
Sindri BA 24 1.2 1 1.2 Lína Patreksfjörður
37 6478
Uni Þór SK 137 1.0 2 0.7 Grásleppunet Sauðárkrókur
38 7164
Geysir SH 39 0.9 2 0.7 Handfæri Ólafsvík
39 2342
Víkurröst VE 70 0.8 2 0.6 Handfæri Vestmannaeyjar
40 2161
Sigurvon ÁR 121 0.8 2 0.6 Handfæri Grindavík
41 2834
Hrappur GK 6 0.4 1 0.4 Handfæri Sandgerði
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss