Bátar að 8 BT í Mars 2025.nr.4

Listi númer 4


Heldur betur góð veiði hjá bátunum og fjórir bátar komnir með yfir 30 tonna afla 

og það er mjög stutt á milli þeirra

Huld SH var með 2,6 tonn í 1
Kári III SH 8,3 tonn í 4

Helga Sæm ÞH 10,4 tonn í 3

Fagravík GK 5,9 tonn í 3

og ef við skoðum munum á þeim þá munar 346 kíló á milli Huld SH og Kára III SH

og á milli Helgu Sæm ÞH og Fagravík GK munar aðeins 106 kíló

Sigrún Björk ÞH var með 4,9 tonn í 3
Dímon GK 3,9 tonn í 5

Ósk KE 4,1 tonní 3, en þetta nafn Ósk KE er nú ansi þekkt, því að Einar Magnússon skipstjóri og útgerðarmaður 

hefur gert út ansi marga báta undir þessu nafni Ósk KE 

Kári III SH  mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 7528 1 Huld SH 76 31.97 14. 3.39 Handfæri Sandgerði,Reykjavík
2 2809 4 Kári III SH 219 31.62 13. 4.36 Handfæri Rif
3 2494 6 Helga Sæm ÞH 70 30.49 12. 3.99 Grásleppunet Kópasker
4 7194 3 Fagravík GK 161 30.39 13. 3.14 Handfæri Sandgerði, Keflavík
5 2824 2 Skarphéðinn SU 3 27.72 11. 3.68 Handfæri Akranes
6 7420 5 Birta SH 203 21.31 9. 3.24 Handfæri Grundarfjörður
7 2805 7 Sella GK 225 19.31 7. 3.65 Handfæri Sandgerði, Keflavík, Akranes
8 2625 8 Eyrarröst ÍS 201 19.23 6. 5.16 Lína Suðureyri, Flateyri
9 2818 10 Þórdís GK 68 17.70 8. 2.40 Handfæri Sandgerði
10 7501 9 Alli gamli BA 88 17.36 6. 3.65 Handfæri Grundarfjörður
11 7882 14 Sigrún Björk ÞH 100 16.78 10. 2.68 Handfæri Húsavík
12 2342 13 Víkurröst VE 70 14.05 8. 3.69 Handfæri Vestmannaeyjar
13 2417 11 Kristján SH 176 13.63 7. 2.46 Handfæri Hafnarfjörður
14 2825 12 Glaumur SH 260 13.26 6. 3.01 Handfæri Rif
15 7392 21 Dímon GK 38 11.87 10. 1.97 Handfæri Sandgerði, Keflavík
16 2499 19 Straumnes ÍS 240 11.57 7. 2.41 Handfæri Hafnarfjörður, Suðureyri
17 2477 15 Vinur SH 34 10.85 9. 2.32 Handfæri Grundarfjörður
18 7427 23 Fengsæll HU 56 10.73 8. 2.31 Grásleppunet Skagaströnd
19 7716 26 Ósk KE 5 9.82 8. 1.77 Handfæri Keflavík, Hafnarfjörður
20 7757 16 Hilmir SH 197 9.63 5. 2.63 Handfæri Ólafsvík
21 7410 17 Þröstur SH 19 9.00 4. 2.64 Handfæri Grundarfjörður
22 2328 18 Stormur ST 69 8.80 4. 2.92 Lína Hólmavík
23 7744 24 Óli í Holti KÓ 10 8.50 4. 2.55 Handfæri Reykjavík
24 6678
Þytur MB 10 8.13 4. 2.29 Handfæri Hafnarfjörður, Reykjavík
25 2359
Margrét SH 330 8.08 6. 2.17 Handfæri Grundarfjörður
26 2441
Kristborg SH 108 7.64 8. 2.16 Handfæri Ólafsvík
27 1992
Elva Björg SI 84 7.39 7. 2.11 Grásleppunet, Handfæri Siglufjörður
28 7413
Auður HU 94 6.68 4. 2.56 Grásleppunet Skagaströnd
29 2104
Þorgrímur SK 27 6.66 3. 2.65 Grásleppunet Sauðárkrókur
30 6776
Þrasi VE 20 6.46 5. 2.50 Handfæri Vestmannaeyjar
31 7456
Gestur SH 187 6.37 4. 2.49 Handfæri Ólafsvík
32 2819
Sæfari GK 89 6.27 4. 2.05 Handfæri Sandgerði
33 6868
Birtir SH 204 5.41 3. 2.15 Handfæri Grundarfjörður
34 7453
Elfa HU 191 5.13 7. 1.23 Grásleppunet, Handfæri Skagaströnd
35 2794
Arnar ÁR 55 5.13 2. 3.55 Handfæri Þorlákshöfn
36 7214
Stormur SH 33 4.67 5. 1.66 Handfæri Ólafsvík
37 2161
Sigurvon ÁR 121 4.65 7. 1.04 Handfæri Grindavík
38 6478
Uni Þór SK 137 4.59 5. 1.90 Grásleppunet Sauðárkrókur
39 7344
Hafdalur GK 69 4.51 4. 1.61 Handfæri Grindavík
40 1904
Lea RE 171 4.37 2. 2.45 Handfæri Reykjavík
41 2671
Ásþór RE 395 4.31 3. 1.83 Handfæri Reykjavík
42 7325
Grindjáni GK 169 4.23 3. 1.92 Handfæri Sandgerði
43 2843
Harpa ÁR 18 4.11 3. 1.55 Handfæri Þorlákshöfn
44 7164
Geysir SH 39 3.88 5. 1.25 Handfæri Ólafsvík
45 6827
Teista ÁR 2 3.80 4. 1.67 Handfæri Þorlákshöfn, Sandgerði
46 1991
Austur-Steðji VE 124 3.69 4. 1.20 Handfæri Vestmannaeyjar
47 7463
Líf NS 24 3.54 1. 3.54 Handfæri Sandgerði
48 2461
Kristín ÞH 15 3.50 3. 1.55 Grásleppunet Raufarhöfn
49 7411
Þórður Ólafsson BA 96 3.40 2. 2.19 Grásleppunet Brjánslækur
50 2147
Natalia NS 90 3.16 1. 3.16 Lína Bakkafjörður
51 7680
Seigur III EA 41 2.93 7. 0.84 Grásleppunet, Rauðmaganet Dalvík
52 7839
Bylgja BA 6 2.62 2. 1.33 Handfæri Ólafsvík
53 7323
Kristín GK 18 1.93 2. 1.10 Handfæri Keflavík
54 7076
Hafdís Helga EA 51 1.90 4. 0.74 Grásleppunet Dalvík
55 6919
Sigrún EA 52 1.84 4. 0.79 Handfæri Grímsey
56 7382
Sóley ÞH 28 1.60 1 1.60 Grásleppunet Húsavík
57 7737
Jóa II SH 275 1.57 2. 0.98 Handfæri Rif
58 7423
Uggi VE 272 1.55 1. 1.55 Handfæri Vestmannaeyjar
59 7097
Loftur HU 717 1.19 1. 1.19 Handfæri Skagaströnd
60 7053
Bessa SH 175 1.17 1. 1.17 Handfæri Rif
61 7433
Sindri BA 24 1.16 1. 1.16 Lína Patreksfjörður
62 6931
Þröstur ÓF 42 1.13 1. 1.13 Grásleppunet Ólafsfjörður
63 2358
Guðborg NS 336 0.96 1. 0.96 Grásleppunet Bakkafjörður
64 2493
Falkvard ÍS 62 0.95 3. 0.34 Handfæri Reykjavík, Sandgerði, Grindavík
65 7459
Beta SU 161 0.77 1. 0.77 Handfæri Djúpivogur
66 5892
Kópur EA 140 0.49 1. 0.49 Handfæri Dalvík
67 2834
Hrappur GK 6 0.37 1. 0.37 Handfæri Sandgerði
68 7532
Lubba VE 27 0.32 1. 0.32 Handfæri Vestmannaeyjar
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss