Bátar að 8 BT í Mars 2025.nr.5

Listi númer 5

Lokalistinn

mjög góður mánuður sem að mars var og helst var þá hversu margir handfærabátar voru á veiðum

enn mokveiði var hjá þeim, og voru það þá bátarnir frá Ólafsvík og Rifi

sem og bátarnir frá Sandgerði. KEflavík og Akranesi, 

Fagravík GK var með 3,7 tonn í 2 og endaði aflahæstur í mars, með 34 tonna afla í 15 rórðum

Dímon GK var aflahæstur á þennan lokalista með 7,4 tonn í 5 rórðum, og mest 2,1 tonn
Óskm KE 3,8 tonní 3

Straumnes ÍS 4,2 tonní 2

Fagravík GK mynd Gísli Reynisson 





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 7194 4 Fagravík GK 161 34.1 15 3.1 Handfæri Sandgerði
2 7528 1 Huld SH 76 33.0 15 3.4 Handfæri Sandgerði, Reykjavík
3 2809 2 Kári III SH 219 31.6 13 4.4 Handfæri Rif
4 2494 3 Helga Sæm ÞH 70 30.5 12 4.0 Grásleppunet Kópasker
5 2824 5 Skarphéðinn SU 3 27.7 11 3.7 Handfæri Akranes
6 7420 6 Birta SH 203 21.3 9 3.2 Handfæri Grundarfjörður
7 2342 12 Víkurröst VE 70 21.2 11 3.7 Handfæri Vestmannaeyjar
8 2818 9 Þórdís GK 68 20.0 9 2.4 Handfæri Sandgerði
9 2805 7 Sella GK 225 19.8 8 3.7 Handfæri Sandgerði, Akranes, Keflavík
10 7392 15 Dímon GK 38 19.2 15 2.1 Handfæri Sandgerði, Keflavík
11 2625 8 Eyrarröst ÍS 201 19.2 6 5.2 Lína Suðureyri, Flateyri
12 7882 11 Sigrún Björk ÞH 100 18.4 11 2.7 Handfæri Kópasker,  Húsavík
13 7501 10 Alli gamli BA 88 17.4 6 3.6 Handfæri Grundarfjörður
14 2499 16 Straumnes ÍS 240 15.7 9 2.4 Handfæri Hafnarfjörður, Suðureyri
15 2417 13 Kristján SH 176 13.6 7 2.5 Handfæri Hafnarfjörður
16 7716 19 Ósk KE 5 13.6 11 1.9 Handfæri, Humarvarpa Keflavík, Hafnarfjörður
17 2825
Glaumur SH 260 13.3 6 3.0 Handfæri Rif
18 7427
Fengsæll HU 56 12.7 10 2.3 Grásleppunet Skagaströnd
19 2477
Vinur SH 34 10.8 9 2.3 Handfæri Grundarfjörður
20 6776
Þrasi VE 20 10.2 7 2.5 Handfæri Vestmannaeyjar
21 7463
Líf NS 24 9.7 4 3.5 Handfæri Sandgerði, Keflavík
22 7456
Gestur SH 187 9.7 6 2.5 Handfæri Arnarstapi, Ólafsvík
23 7757
Hilmir SH 197 9.6 5 2.6 Handfæri Ólafsvík
24 6678
Þytur MB 10 9.1 5 2.3 Handfæri Reykjavík, Hafnarfjörður
25 7410
Þröstur SH 19 9.0 4 2.6 Handfæri Grundarfjörður
26 2328
Stormur ST 69 8.8 4 2.9 Lína Hólmavík
27 7744
Óli í Holti KÓ 10 8.5 4 2.5 Handfæri Reykjavík
28 2104
Þorgrímur SK 27 8.2 5 2.6 Grásleppunet Sauðárkrókur, Hofsós
29 7413
Auður HU 94 8.1 5 2.6 Grásleppunet Skagaströnd
30 2359
Margrét SH 330 8.1 6 2.2 Handfæri Grundarfjörður
31 7325
Grindjáni GK 169 8.0 6 1.9 Handfæri Sandgerði, Keflavík
32 7214
Stormur SH 33 7.7 8 2.0 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
33 2441
Kristborg SH 108 7.6 8 2.2 Handfæri Ólafsvík
34 1992
Elva Björg SI 84 7.4 7 2.1 Grásleppunet, Handfæri Siglufjörður
35 6478
Uni Þór SK 137 6.9 6 2.3 Grásleppunet Sauðárkrókur
36 7453
Elfa HU 191 6.5 8 1.3 Grásleppunet, Handfæri Skagaströnd
37 2819
Sæfari GK 89 6.3 4 2.0 Handfæri Sandgerði
38 2671
Ásþór RE 395 6.2 4 1.9 Handfæri Reykjavík
39 7411
Þórður Ólafsson BA 96 6.2 4 2.2 Grásleppunet Brjánslækur
40 7323
Kristín GK 18 5.8 5 1.4 Handfæri Keflavík
41 1991
Austur-Steðji VE 124 5.8 6 1.2 Handfæri Vestmannaeyjar
42 7344
Hafdalur GK 69 5.6 6 1.6 Handfæri Sandgerði, Grindavík
43 2161
Sigurvon ÁR 121 5.5 9 1.0 Handfæri Grindavík
44 1904
Lea RE 171 5.4 3 2.4 Handfæri Reykjavík
45 6868
Birtir SH 204 5.4 3 2.1 Handfæri Grundarfjörður
46 2794
Arnar ÁR 55 5.1 2 3.6 Handfæri Þorlákshöfn
47 2461
Kristín ÞH 15 4.9 4 1.6 Grásleppunet Raufarhöfn
48 2358
Guðborg NS 336 4.2 3 2.1 Grásleppunet Bakkafjörður
49 2843
Harpa ÁR 18 4.1 3 1.5 Handfæri Þorlákshöfn
50 7164
Geysir SH 39 3.9 5 1.3 Handfæri Ólafsvík
51 6827
Teista ÁR 2 3.8 4 1.7 Handfæri Þorlákshöfn, Sandgerði
52 2147
Natalia NS 90 3.2 1 3.2 Lína Bakkafjörður
53 7680
Seigur III EA 41 2.9 7 0.8 Grásleppunet Dalvík
54 7839
Bylgja BA 6 2.6 2 1.3 Handfæri Ólafsvík
55 7076
Hafdís Helga EA 51 1.9 4 0.7 Grásleppunet Dalvík
56 6919
Sigrún EA 52 1.8 4 0.8 Handfæri Grímsey
57 7382
Sóley ÞH 28 1.6 1 1.6 Grásleppunet Húsavík
58 7737
Jóa II SH 275 1.6 2 1.0 Handfæri Rif
59 7423
Uggi VE 272 1.6 1 1.6 Handfæri Vestmannaeyjar
60 7515
Friðborg SH 161 1.3 1 1.3 Handfæri Stykkishólmur
61 2834
Hrappur GK 6 1.3 2 0.9 Handfæri Sandgerði
62 7097
Loftur HU 717 1.2 1 1.2 Handfæri Skagaströnd
63 7053
Bessa SH 175 1.2 1 1.2 Handfæri Rif
64 7433
Sindri BA 24 1.2 1 1.2 Lína Patreksfjörður
65 6931
Þröstur ÓF 42 1.1 1 1.1 Grásleppunet Ólafsfjörður
66 5892
Kópur EA 140 1.0 2 0.5 Handfæri Dalvík
67 2493
Falkvard ÍS 62 1.0 3 0.3 Handfæri Reykjavík, Sandgerði, Grindavík
68 7459
Beta SU 161 0.8 1 0.8 Handfæri Djúpivogur
69 7532
Lubba VE 27 0.3 1 0.3 Handfæri Vestmannaeyjar
70 6220
Stakkur ST 110 0.2 1 0.2 Handfæri Hólmavík
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson