Bátar að 8 bt í mars.nr.1.2022

Listi númer 1.


Mjög fáir bátar í þessum flokk á veiðum og líklega hefur veður þarna eitthvað að spila með

tveir bátar byrja með svipaðan afla

Vinur SH með 2526 kg í 2 og Ingibjörg SH 2484 kg í 1


Ingibjörg SH áður Raggi ÍS mynd Emil Páll


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2477
Vinur SH 34 2.5 2 1.4 Handfæri Grundarfjörður
2 7641
Ingibjörg SH 174 2.5 1 2.5 Handfæri Ólafsvík
3 6874
Valur ST 30 0.8 1 0.8 Handfæri Drangsnes
4 2494
Helga Sæm ÞH 70 0.7 2 0.6 Net Raufarhöfn, Kópasker - 1
5 2257
Helga Sigmars NS 6 0.4 1 0.4 Lína Seyðisfjörður
6 6931
Þröstur ÓF 42 0.4 1 0.4 Handfæri Ólafsfjörður
7 7439
Sveini EA 173 0.4 1 0.4 Handfæri Dalvík
8 2461
Kristín ÞH 15 0.3 1 0.3 Handfæri Raufarhöfn
9 6919
Sigrún EA 52 0.2 1 0.2 Handfæri Grímsey