Bátar að 8 bt í mars.nr.2.2023

Listi númer 2.


Bátunum fjölgar ansi mikið og margir á færum og veiði bátanna mjög góð

Tveir bátar komnir yfir 20 tonnin 

Víkuröst VE með 3,5 tonn í 1 og efstur
Vinur SH 5,2 tonn í 2 og líka kominn yfri 20 tonnin 
Eyrarröst ÍS 4,5 tonn í 2
Litlitindur SU 4,6 tonn í 4 á netum 


Vinur SH mydn Magnús Jónsson


Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2342 1 Víkurröst VE 70 22.4 7 4.1 Handfæri Vestmannaeyjar
2 2477 2 Vinur SH 34 21.9 8 3.6 Handfæri Grundarfjörður
3 2625 3 Eyrarröst ÍS 201 19.2 5 5.1 Lína Suðureyri, Flateyri
4 6776 4 Þrasi VE 20 16.6 8 2.5 Handfæri Vestmannaeyjar
5 6662 8 Litli Tindur SU 508 11.5 9 2.5 Net Fáskrúðsfjörður
6 7528 5 Huld SH 76 9.8 8 3.0 Handfæri Reykjavík, Sandgerði
7 2818 7 þórdís GK 68 9.3 5 2.4 Handfæri Grindavík
8 7757 6 Hilmir SH 197 8.1 4 3.4 Handfæri Ólafsvík
9 2441 9 Kristborg SH 108 6.5 3 3.5 Handfæri Ólafsvík
10 2359 10 Margrét SH 330 6.2 3 2.5 Handfæri Grundarfjörður
11 2825 11 Glaumur SH 260 6.2 3 2.2 Handfæri Rif
12 7194 17 Fagravík GK 161 5.5 3 2.7 Handfæri Sandgerði
13 7344 12 Hafdalur GK 69 5.2 2 3.6 Handfæri Grindavík
14 7433
Sindri BA 24 4.9 3 2.3 Lína, Handfæri Patreksfjörður
15 2819 14 Sæfari GK 89 3.8 3 1.6 Handfæri Grindavík
16 7485 18 Valdís ÍS 889 3.5 4 1.2 Handfæri Grindavík
17 1861 15 Haförn I SU 42 3.4 3 1.5 Net Mjóifjörður - 1
18 7325 16 Grindjáni GK 169 3.2 2 1.7 Handfæri Grindavík
19 2809
Kári III SH 219 3.0 2 1.5 Handfæri Ólafsvík, Rif
20 2805
Sella GK 225 2.1 1 2.1 Handfæri Sandgerði
21 2671
Ásþór RE 395 2.0 4 0.9 handfæri Reykjavík
22 6794
Sigfús B ÍS 401 1.8 3 1.1 Handfæri Grindavík
23 1992
Elva Björg SI 84 1.8 2 1.2 Rauðmaganet Siglufjörður
24 2499
Straumnes ÍS 240 1.6 3 0.6 Handfæri Suðureyri
25 7352
Steðji VE 24 1.6 2 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
26 2161
Sigurvon ÁR 121 1.5 3 0.9 Handfæri Grindavík
27 7296
Hafrún SH 125 1.2 1 1.2 Handfæri Ólafsvík
28 6678
Þytur MB 10 1.1 1 1.1 Handfæri Reykjavík
29 6548
Þura AK 79 0.9 4 0.3 Handfæri Akranes
30 2147
Natalia NS 90 0.8 1 0.8 Lína Bakkafjörður
31 2635
Arelí SF 110 0.7 1 0.7 Handfæri Sandgerði
32 1904
Lea RE 171 0.5 3 0.4 Handfæri Reykjavík
33 7463
Líf NS 24 0.4 1 0.4 Handfæri Sandgerði
34 1998
Sólon KE 53 0.3 2 0.3 Handfæri Sandgerði
35 5892
Kópur EA 140 0.2 1 0.2 Handfæri Dalvík