Bátar að 8 bt í mars.nr.3.2022

Listi númer 3.



Ansi góð veiði hjá handfærabátunum og núna eru 2 bátar komnir yfir 10 tonnin og annar þeirra er handfærabátur,

Helga Sæm ÞH með 8,8 tonn í 4 á netum og kominn á toppin

Víkuröst VE 3,9 tonn í 1

Ingibjörg SH 2,7 tonn í 1

Litlitindur SU 6,6 tonn í 5 á netum 

Þrasi VE 2,2 tonn í 1

Hilmir SH 2,5 tonn í 1

Fagravík GK 3 tonn í 2 á færum frá Sandgerði


Helga Sæm ÞH Mynd vigfús Markússon 


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2494 3 Helga Sæm ÞH 70 13.2 10 2.6 Net Raufarhöfn, Kópasker - 1
2 2342 1 Víkurröst VE 70 12.6 4 4.8 Handfæri Vestmannaeyjar
3 7641 2 Ingibjörg SH 174 8.8 5 2.7 Handfæri Ólafsvík
4 6662 7 Litli Tindur SU 508 8.2 7 1.6 Net Fáskrúðsfjörður
5 6776 4 Þrasi VE 20 6.2 3 3.3 Handfæri Vestmannaeyjar
6 7528
Huld SH 76 5.1 2 3.0 Handfæri Sandgerði
7 2625
Eyrarröst ÍS 201 5.0 2 4.3 Lína Suðureyri
8 2499
Straumnes ÍS 240 4.8 2 2.5 Handfæri Suðureyri
9 2417
Kristján SH 176 3.9 2 2.2 Handfæri Hafnarfjörður
10 7757 10 Hilmir SH 197 3.0 2 2.4 Handfæri Ólafsvík
11 7194
Fagravík GK 161 3.0 2 2.5 Handfæri Sandgerði
12 2477 5 Vinur SH 34 2.5 2 1.4 Handfæri Grundarfjörður
13 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 1.6 2 1.4 Handfæri Bolungarvík
14 2257 8 Helga Sigmars NS 6 1.2 2 0.8 Lína Seyðisfjörður
15 6919 12 Sigrún EA 52 1.1 4 0.5 Handfæri Grímsey, Dalvík
16 7439 13 Sveini EA 173 0.9 2 0.5 Handfæri Dalvík
17 6874
Valur ST 30 0.8 1 0.8 Handfæri Drangsnes
18 6931 11 Þröstur ÓF 42 0.4 1 0.4 Handfæri Ólafsfjörður
19 2461
Kristín ÞH 15 0.3 1 0.3 Handfæri Raufarhöfn
20 6717
Viktoría HU 10 0.2 1 0.2 Handfæri Skagaströnd
21 6563 15 Vinur SK 22 0.1 1 0.1 Handfæri Sauðárkrókur