Bátar að 8 Bt í Nóvember 2024.nr.1

Listi númer 1

Eyrarröst ÍS með ansi góða byrjun 12,3 tonn og þar af 8,2 tonn í einni löndun 
líklega er þetta tvær landanir sama daginn , því efast um að báturinn beri 8,2 tonn í einum róðri

annars eru ansi margir bátar á handværum og svona þokkaleg veiði hjá þeim .  


Glaumur SH mynd Helgi Lárus Guðlaugsson


Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2625
Eyrarröst ÍS 201 12.3 2 8.2 Lína Suðureyri
2 9057
Sigri SH 0 5.5 1 5.5 Þari Stykkishólmur
3 2328
Stormur ST 69 5.3 2 2.9 Lína Hólmavík
4 2825
Glaumur SH 260 2.2 2 1.1 Handfæri Rif
5 6919
Sigrún EA 52 1.4 2 1.1 Handfæri Grímsey
6 2596
Ásdís ÓF 9 1.4 1 1.4 Handfæri Siglufjörður
7 2499
Straumnes ÍS 240 1.2 1 1.2 Handfæri Suðureyri
8 7453
Elfa HU 191 1.1 2 0.8 Handfæri Skagaströnd
9 6575
Garri BA 90 1.1 1 1.1 Handfæri Tálknafjörður
10 6931
Þröstur ÓF 42 0.9 2 0.5 Handfæri Ólafsfjörður
11 2539
Brynjar BA 338 0.6 1 0.6 Handfæri Tálknafjörður
12 1992
Elva Björg SI 84 0.4 1 0.4 Handfæri Siglufjörður
13 7737
Jóa II SH 275 0.4 1 0.4 Handfæri Rif
14 6301
Stormur BA 500 0.3 1 0.3 Handfæri Brjánslækur
15 2612
Ósk EA 12 0.3 2 0.3 Handfæri Dalvík, Árskógssandur
16 5892
Kópur EA 140 0.3 1 0.3 Handfæri Dalvík
17 6905
Digri NS 60 0.3 1 0.3 Handfæri Bakkafjörður