Bátar að 8 Bt í Nóvember 2024.nr.2
Listi númer 2
Veðurfarið ekki beint gott núna uppá síðkastið og bátarnir í þessum flokki fá að finna fyrir því
Nokkrir náðu að skjótast út, enn aflinn var tregur
Eyrarröst ÍS var þó með 4,2 tonn í 2 róðrum
STormur ST 3,3 tonn í 1
Sigrún EA 1,1 tonn í 2 á færum og er hæstur af færabátunum á þessum lista
Þröstur ÓF 533 kíló
Elva Björg SI 941 kíló
Kópur EA 313 kíló
allir eftir einn róður
Þess má geta að Kópur EA er eini báturinn sem er að róa núna í nóvember sem er með skipaskrárnúmer undir 6000
því hann er með 5892
Kópur EA mynd Valur Hauksson
Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mesti afli | Höfn | Höfn |
1 | 2625 | 1 | Eyrarröst ÍS 201 | 16.53 | 4 | 8.2 | Lína | Suðureyri |
2 | 2328 | 3 | Stormur ST 69 | 8.55 | 3 | 3.3 | Lína | Hólmavík |
3 | 9057 | 2 | Sigri SH 0 | 5.47 | 1 | 5.5 | Þari | Stykkishólmur |
4 | 6919 | 5 | Sigrún EA 52 | 2.52 | 4 | 1.1 | Handfæri | Grímsey |
5 | 2825 | 4 | Glaumur SH 260 | 2.16 | 2 | 1.1 | Handfæri | Rif |
6 | 7433 | Sindri BA 24 | 1.67 | 1 | 1.7 | Lína | Patreksfjörður | |
7 | 2499 | 7 | Straumnes ÍS 240 | 1.48 | 2 | 1.2 | Handfæri | Suðureyri |
8 | 6931 | 10 | Þröstur ÓF 42 | 1.43 | 3 | 0.5 | Handfæri | Siglufjörður, Ólafsfjörður |
9 | 2596 | 6 | Ásdís ÓF 9 | 1.43 | 1 | 1.4 | Handfæri | Siglufjörður |
10 | 1992 | 12 | Elva Björg SI 84 | 1.34 | 2 | 0.9 | Handfæri | Siglufjörður |
11 | 7453 | 8 | Elfa HU 191 | 1.11 | 2 | 0.8 | Handfæri | Skagaströnd |
12 | 6575 | 9 | Garri BA 90 | 1.06 | 1 | 1.1 | Handfæri | Tálknafjörður |
13 | 5892 | 16 | Kópur EA 140 | 0.61 | 2 | 0.3 | Handfæri | Dalvík |
14 | 2539 | 11 | Brynjar BA 338 | 0.58 | 1 | 0.6 | Handfæri | Tálknafjörður |
15 | 7737 | 13 | Jóa II SH 275 | 0.37 | 1 | 0.4 | Handfæri | Rif |
16 | 6301 | 14 | Stormur BA 500 | 0.33 | 1 | 0.3 | Handfæri | Brjánslækur |
17 | 2612 | 15 | Ósk EA 12 | 0.28 | 2 | 0.3 | Handfæri | Dalvík, Árskógssandur |
18 | 6905 | 17 | Digri NS 60 | 0.25 | 1 | 0.3 | Handfæri | Bakkafjörður |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso