Bátar að 8 BT í Nóvember 2025.nr.1
Listi númer 1
Mjög fáir bátar sem hafa farið á veiðar það sem af er nóvember, enn fimm færabátar frá Sandgerði
og að þessu sinni er það ekki Eyrarröst ÍS sem byrjar hæstur
heldur er það Hawkerinn GK sem náði í 3,2 tonna afla í einni löndun mest af því var ufsi

Hawkerinn GK mynd Gísli Reynisson
| Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mest | Veiðarfæri | Höfn |
| 1 | 7432 | Hawkerinn GK - 64 | 4.62 | 2 | 3.16 | Handfæri | Sandgerði | |
| 2 | 2625 | Eyrarröst ÍS - 201 | 4.38 | 2 | 2.54 | Lína | Suðureyri | |
| 3 | 2147 | Natalia NS - 90 | 2.39 | 2 | 1.45 | Handfæri | Bakkafjörður | |
| 4 | 1998 | Sólon KE - 53 | 1.86 | 2 | 1.07 | Handfæri | Sandgerði | |
| 5 | 7336 | Ólafur GK - 133 | 1.55 | 2 | 0.87 | Handfæri | Grindavík | |
| 6 | 6548 | Þura AK - 79 | 1.29 | 3 | 0.47 | Lína | Akranes | |
| 7 | 7392 | Dímon GK - 38 | 1.12 | 2 | 0.61 | Handfæri | Sandgerði | |
| 8 | 2805 | Sella GK - 225 | 0.96 | 1 | 0.96 | Handfæri | Sandgerði | |
| 9 | 2157 | Lizt ÍS - 153 | 0.93 | 1 | 0.93 | Lína | Flateyri | |
| 10 | 7716 | Ósk KE - 5 | 0.41 | 1 | 0.41 | Handfæri | Sandgerði | |
| 11 | 2161 | Sigurvon ÁR - 121 | 0.17 | 1 | 0.17 | Handfæri | Grindavík |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss