Bátar að 8 BT í Nóvember 2025.nr.2

Listi númer 2


Smá fjölgun á bátunum og mjög margir handfærabátar, sex þeirra eru að róa frá Sandgerði 

og þar er Hawkerinn GK sem var með 3,6 tonn í 3 róðrum og heldur toppsætinu

Blíða VE kemur beint í annað sætið, enn báturinn rær á línu frá Vestmannaeyjum

Natalía NS 3,8 tonní 2 á færum frá Bakkafirði,

Ólafur GK 2,2 tonní 4 á færum frá Grinda´vik

Ósk KE 1,2 tonn í 2 á færum frá Sandgerði

Blíða VE mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 7432 1 Hawkerinn GK - 64 8.2 5 3.2 Handfæri Sandgerði
2 2434
Blíða VE - 263 6.4 3 3.1 Lína Vestmannaeyjar
3 2147 3 Natalia NS - 90 6.2 4 1.5 Handfæri Bakkafjörður
4 7433
Sindri BA - 24 4.7 4 1.5 Lína Patreksfjörður
5 2625 2 Eyrarröst ÍS - 201 4.4 2 2.5 Lína Suðureyri
6 7336 5 Ólafur GK - 133 3.7 6 0.9 Handfæri Grindavík
7 6478
Uni Þór SK - 137 2.6 5 1.0 Net Sauðárkrókur
8 2104
Þorgrímur SK - 27 2.0 1 2.0 Lína Sauðárkrókur
9 2157 9 Lizt ÍS - 153 2.0 2 0.9 Lína Flateyri
10 6548 6 Þura AK - 79 2.0 4 0.5 Lína Akranes
11 6919
Sigrún EA - 52 2.0 3 0.8 Handfæri Grímsey
12 7703
Ásgeir ÁR - 22 2.0 2 1.1 Handfæri Hornafjörður
13 1998 4 Sólon KE - 53 1.9 2 1.1 Handfæri Sandgerði
14 7453
Elfa HU - 191 1.8 2 1.0 Handfæri Skagaströnd
15 7716 10 Ósk KE - 5 1.6 4 0.4 Handfæri Sandgerði
16 2805 8 Sella GK - 225 1.5 2 1.0 Handfæri Sandgerði
17 7392 7 Dímon GK - 38 1.5 3 0.6 Handfæri Sandgerði
18 7737
Jóa II SH - 275 1.1 2 0.6 Handfæri Rif
19 7325
Grindjáni GK - 169 1.0 3 0.5 Handfæri Grindavík
20 1861
Haförn I SU - 42 0.8 2 0.5 Handfæri Mjóifjörður 
21 2596
Ásdís ÓF - 9 0.7 1 0.7 Handfæri Siglufjörður
22 2499
Straumnes ÍS - 240 0.7 1 0.7 Handfæri Suðureyri
23 6783
Hrund HU - 15 0.7 1 0.7 Handfæri Skagaströnd
24 1803
Stella SH - 85 0.3 1 0.3 Handfæri Ólafsvík
25 2161 11 Sigurvon ÁR - 121 0.3 2 0.2 Handfæri Grindavík
26 2825
Glaumur SH - 260 0.3 1 0.3 Handfæri Rif
27 2818
Þórdís GK - 68 0.3 1 0.3 Handfæri Sandgerði
28 6579
Rósborg SI - 29 0.2 1 0.2 Handfæri Siglufjörður
29 1992
Elva Björg SI - 84 0.1 1 0.1 Handfæri Siglufjörður
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss