Bátar að 8 Bt í nóv.nr.2.2022

Listi númer 2.


Bátunum fjölgar aðeins, enn þeir eru yfir höfuð ekki margir sem eru á veiðum í þessum stærðarflokki

Eyrarröst ÍS með 8,1 tonn í 2 róðrum og beint á toppinn

Arnar ÁR 3,9 tonn í 2 
Dímon GK 3,9 tonn í 4

Hafdalur GK 2,7 tonn í 2 allir á ufsanum Þura AK 909 kg í 1 á línu 

Þura AK mynd Anna Kristjánsdóttir

Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2625
Eyrarröst ÍS 201 8.1 2 4.7 Lína Suðureyri
2 2794 1 Arnar ÁR 55 7.2 4 2.3 Handfæri Sandgerði
3 7392 3 Dímon GK 38 6.7 7 1.7 Handfæri Sandgerði
4 7344 2 Hafdalur GK 69 5.6 4 1.7 Handfæri Grindavík
5 6827 4 Teista SH 118 3.0 3 1.2 Handfæri Grindavík
6 7433 6 Sindri BA 24 1.7 2 0.9 Lína Patreksfjörður
7 1861 5 Haförn I SU 42 1.6 5 0.6 Net Mjóifjörður - 1
8 6548 10 Þura AK 79 1.3 2 0.9 Lína Akranes
9 6919 8 Sigrún EA 52 1.1 4 0.3 Handfæri Dalvík, Grímsey
10 7463
Líf NS 24 0.9 1 0.9 Handfæri Grindavík
11 7763
Geiri HU 69 0.6 1 0.6 Handfæri Sandgerði
12 2499
Straumnes ÍS 240 0.6 1 0.6 Handfæri Suðureyri
13 7485
Valdís ÍS 889 0.6 1 0.6 Handfæri Suðureyri
14 2825
Glaumur SH 260 0.6 1 0.6 Handfæri Rif
15 7296
Hafrún SH 125 0.4 1 0.4 Handfæri Ólafsvík
16 7755
Greifinn SK 19 0.4 2 0.3 Handfæri Sauðárkrókur
17 7680
Seigur III EA 41 0.4 1 0.4 Handfæri Dalvík
18 6794
Sigfús B ÍS 401 0.3 1 0.3 Handfæri Suðureyri
19 6391
Smyrill SH 703 0.1 1 0.1 Handfæri Rif