Bátar að 8 bt í okt.nr.2

Listi númer 2.


frekar rólegt á þessum lista enn þó eru nokkrir bátar á þessum lista sem hafa náð að komast í 4 róðra.

Birta SH sem var með 2,4 tonn í2  álínu

Birtir SH  með 2,2 tonn í 2 og líka álínu

og Dímon GK með 962 kg í 3 á færum frá Sandgerði,    enn skipstjóri á þeim báti er Bjössi sem var með Andey GK 


Birta SH mynd Magnús Jónsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 7420 1 Birta SH 203 6.5 4 2.2 Handfæri Grundarfjörður
2 2625 2 Eyrarröst ÍS 201 6.3 2 3.1 Lína Suðureyri
3 6868 3 Birtir SH 204 5.1 4 1.6 Handfæri Grundarfjörður
4 2825 5 Glaumur SH 260 2.9 3 1.2 Handfæri Rif
5 2477
Vinur SH 34 2.7 3 1.1 Handfæri Grundarfjörður
6 6919 8 Sigrún EA 52 2.6 5 0.9 Handfæri Grímsey
7 7410 4 Þröstur SH 19 2.4 2 1.2 Handfæri Grundarfjörður
8 7392 7 Dímon GK 38 1.8 4 0.8 Handfæri Sandgerði
9 2499 6 Straumnes ÍS 240 1.7 2 0.8 Handfæri Suðureyri
10 6947
Gestur SU 159 1.5 2 0.8 Handfæri Djúpivogur
11 2461 11 Kristín ÞH 15 1.4 2 1.0 Handfæri Raufarhöfn
12 7680 10 Seigur III EA 41 1.4 2 0.9 Handfæri Dalvík
13 7737 14 Jóa II SH 275 1.3 3 0.7 Handfæri Rif
14 2794
Arnar ÁR 55 1.2 1 1.2 Handfæri Sandgerði
15 7031 9 Glaumur NS 101 1.1 3 0.5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
16 7382
Sóley ÞH 28 1.1 2 0.7 Handfæri Húsavík
17 7104
Már SU 145 0.9 1 0.9 Handfæri Djúpivogur
18 2620
Jaki EA 15 0.7 1 0.7 Handfæri Dalvík
19 6827 16 Teista SH 118 0.7 2 0.4 Handfæri Grindavík
20 6875
Kría SU 110 0.5 1 0.5 Handfæri Stöðvarfjörður
21 6936 12 Sædís EA 54 0.5 1 0.5 Handfæri Grímsey
22 7331 13 Sigurörn GK 25 0.4 1 0.4 Handfæri Sandgerði
23 2358
Guðborg NS 336 0.3 1 0.3 Handfæri Bakkafjörður
24 7196 15 Sveinbjörg ÁR 49 0.3 1 0.3 Handfæri Þorlákshöfn