Bátar að 8 Bt í Október 2024.nr.2

Listi númer 2


Þónokkuð margir færabátar á veiðum og veiðinhjá þeim þokkaleg miðað við árstíma
Garri BA með 6,4 tonní 4 róðrum og orðin hæstur

Falkvard 7,4 tonn í 3 og fer beint í annað sætip

Digri NS 1,8 tonn í 2
Stormur ST 2,4 tonn í 1 á línu
Már SU 2,7 tonní 3
Glaumur SH 3,3 tonn í 3


Garri BA mynd Gísli Reynisson 


l
Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 6575 7 Garri BA 90 9.0 5 2.6 Handfæri Tálknafjörður
2 2493
Falkvard ÍS 62 7.5 3 2.8 Handfæri Suðureyri
3 6905 1 Digri NS 60 6.6 6 1.4 Handfæri Bakkafjörður
4 2328 2 Stormur ST 69 6.3 2 3.9 Lína Hólmavík
5 7104 12 Már SU 145 4.3 6 1.4 Handfæri Djúpivogur
6 2825 16 Glaumur SH 260 4.2 4 1.2 Handfæri Rif
7 2147 5 Natalia NS 90 3.9 3 2.7 Handfæri Bakkafjörður
8 2477 3 Vinur SH 34 3.8 3 1.5 Handfæri Rif, Patreksfjörður
9 2157 4 Lizt ÍS 153 3.5 2 1.9 Lína Flateyri
10 2539
Brynjar BA 338 3.4 2 1.8 Handfæri Tálknafjörður
11 7168 9 Patryk NS 27 3.2 3 1.2 Handfæri Bakkafjörður
12 2625 6 Eyrarröst ÍS 201 2.9 1 2.9 Lína Suðureyri
13 7031 10 Glaumur NS 101 2.7 3 1.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri
14 2596 8 Ásdís ÓF 9 2.1 2 1.7 Handfæri Siglufjörður
15 2416 17 Svala Dís SI 14 1.9 2 1.1 Handfæri Siglufjörður
16 6931 15 Þröstur ÓF 42 1.9 5 0.7 Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður
17 2461 11 Kristín ÞH 15 1.7 1 1.7 Handfæri Raufarhöfn
18 6936 23 Sædís EA 54 1.5 3 0.8 Handfæri Grímsey
19 7392 22 Dímon GK 38 1.5 4 0.6 Handfæri Sandgerði
20 2671
Ásþór RE 395 1.5 2 1.3 Handfæri Reykjavík, Bolungarvík
21 2796
Kría SU 110 1.5 2 1.4 Handfæri Stöðvarfjörður
22 2160
Axel NS 15 1.4 1 1.4 Handfæri Borgarfjörður Eystri
23 7255
Snorri GK 1 1.3 4 0.7 Handfæri Sandgerði
24 7763
Geiri HU 69 1.2 1 1.2 Handfæri Skagaströnd
25 7427
Fengsæll HU 56 1.1 2 0.8 Handfæri Skagaströnd
26 6562
Jói BA 4 1.0 2 0.8 Handfæri Tálknafjörður
27 7416
Emilý SU 157 1.0 1 1.0 Handfæri Djúpivogur
28 2843
Harpa ÁR 18 1.0 1 1.0 Handfæri Þorlákshöfn
29 6919
Sigrún EA 52 0.9 3 0.5 Handfæri Grímsey
30 7532
Lubba VE 27 0.9 2 0.6 Handfæri Vestmannaeyjar
31 6827
Teista ÁR 2 0.9 3 0.6 Handfæri Grindavík
32 7680
Seigur III EA 41 0.8 1 0.8 Handfæri Dalvík
33 7485
Valdís ÍS 889 0.8 1 0.8 Handfæri Suðureyri
34 7737
Jóa II SH 275 0.6 2 0.4 Handfæri Rif
35 7459
Beta SU 161 0.5 1 0.5 Handfæri Djúpivogur
36 6488
Álborg SK 88 0.5 2 0.2 Handfæri Sauðárkrókur
37 7194
Fagravík GK 161 0.3 1 0.3 Handfæri Sandgerði
38 7839
Bylgja BA 6 0.3 1 0.3 Handfæri Patreksfjörður
39 7053
Bessa SH 175 0.2 1 0.2 Handfæri Rif