Bátar að 8 BT í Október 2025.nr.3

Listi númer 3


Það er búið að vera blíða undanfarna daga og töluverður fjöldi af bátum hefur verið að róa

þó vantar tölur um bátanna sem voru á veiðum um helgina, en þær munu koma á næsta lista

Eyrarröst ÍS er sem fyrr langhæstur í þessum flokki og var með 4,8 tonn í 2 róðrum 

Dímon GK 1,6 tonn í 2 og er eins og Eyrarröst ÍS með flestar landanir

Glaumur NS 2,2 tonn í 2 róðrum 
Stella SH 1,4 tonn í 2
Blíða VE 1,6 tonn í 1
Geiri HU 2,3 tonn í 6 róðrum 
Glaumur NS Mynd Sverrir Aðalsteinsson








Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2625 1 Eyrarröst ÍS - 201 16.64 7 2.01 Lína Suðureyri
2 7392 4 Dímon GK - 38 5.68 7 1.19 Handfæri Sandgerði
3 2461 2 Kristín ÞH - 15 5.03 3 4.04 Handfæri Raufarhöfn
4 7031 10 Glaumur NS - 101 4.98 5 0.79 Handfæri Borgarfjörður Eystri
5 1803 6 Stella SH - 85 4.59 7 0.59 Handfæri Ólafsvík
6 6868 9 Birtir SH - 204 4.17 3 1.93 Handfæri Grundarfjörður
7 2358 3 Guðborg NS - 336 4.15 3 1.79 Handfæri Bakkafjörður
8 2434 12 Blíða VE - 263 3.93 2 2.37 Lína Vestmannaeyjar
9 2160 8 Axel NS - 15 3.86 5 1.07 Handfæri Borgarfjörður Eystri
10 7420 11 Birta SH - 203 3.79 3 1.38 Handfæri Grundarfjörður
11 1992 7 Elva Björg SI - 84 3.77 6 0.79 Handfæri Siglufjörður
12 2825 5 Glaumur SH - 260 3.64 4 1.75 Handfæri Rif
13 6837
Edda NS - 113 3.45 2 1.8 Handfæri Bakkafjörður
14 7703 19 Ásgeir ÁR - 22 2.99 2 1.52 Handfæri Hornafjörður
15 7763 37 Geiri HU - 69 2.87 7 0.56 Handfæri Skagaströnd
16 2539 18 Brynjar BA - 338 2.84 4 0.85 Handfæri Tálknafjörður
17 2147 39 Natalia NS - 90 2.31 3 0.47 Handfæri Bakkafjörður
18 2157 20 Lizt ÍS - 153 2.06 3 0.7 Lína Flateyri
19 2493 13 Falkvard ÍS - 62 2.00 1 2 Handfæri Suðureyri
20 7433 14 Sindri BA - 24 1.96 2 0.98 Lína Patreksfjörður
21 2441 16 Kristborg SH - 108 1.94 3 0.94 Handfæri Ólafsvík
22 7104 15 Már SU - 145 1.94 1 1.94 Handfæri Djúpivogur
23 6947 29 Pjakkur BA - 345 1.91 2 0.84 Handfæri Tálknafjörður
24 7168 45 Patryk NS - 27 1.73 3 0.28 Handfæri Bakkafjörður
25 7432 17 Hawkerinn GK - 64 1.72 2 0.56 Handfæri Sandgerði
26 2620 25 Jaki EA - 15 1.56 3 0.36 Handfæri Dalvík
27 2671 30 Ásþór RE - 395 1.56 3 0.78 Handfæri Flateyri
28 7074 34 Skjótanes NS - 66 1.54 2 0.65 Handfæri Borgarfjörður Eystri
29 2796 21 Kría SU - 110 1.29 1 1.29 Handfæri Vopnafjörður
30 6575 22 Garri BA - 90 1.24 1 1.24 Handfæri Tálknafjörður
31 6874 23 Valur ST - 30 1.12 1 1.12 Handfæri Drangsnes
32 7443 24 Geisli SK - 66 1.12 2 0.72 Handfæri Dalvík
33 2238 26 Laufey ÍS - 60 1.05 1 1.05 Handfæri Flateyri
34 6579 31 Rósborg SI - 29 0.99 1 0.74 Handfæri Siglufjörður
35 2499 27 Straumnes ÍS - 240 0.97 2 0.76 Handfæri Suðureyri
36 7744 28 Óli í Holti KÓ - 10 0.90 1 0.9 Handfæri Flateyri
37 7737 44 Jóa II SH - 275 0.88 2 0.29 Handfæri Rif
38 6783 32 Hrund HU - 15 0.70 1 0.7 Handfæri Skagaströnd
39 7051 33 Sigurvon ÍS - 26 0.69 2 0.36 Handfæri Sandgerði
40 7410 35 Þröstur SH - 19 0.65 1 0.64 Handfæri Grundarfjörður
41 7453 36 Elfa HU - 191 0.57 1 0.57 Handfæri Skagaströnd
42 7716 38 Ósk KE - 5 0.52 2 0.26 Handfæri Sandgerði
43 6562 40 Jói BA - 4 0.47 1 0.47 Handfæri Tálknafjörður
44 7427 41 Fengsæll HU - 56 0.37 1 0.37 Handfæri Skagaströnd
45 6946
Margrét ÍS - 151 0.34 1 0.34 Handfæri Þingeyri
46 2612 42 Ósk EA - 12 0.33 1 0.33 Handfæri Dalvík
47 7459 43 Beta SU - 161 0.33 1 0.33 Handfæri Djúpivogur
48 5920 46 Kári SI - 65 0.23 1 0.23 Handfæri Siglufjörður
49 6827 47 Teista SH - 118 0.23 1 0.23 Handfæri Þorlákshöfn
50 6919 48 Sigrún EA - 52 0.22 2 0.12 Handfæri Grímsey
51 1991 49 Steðji VE - 24 0.20 1 0.2 handfæri Vestmannaeyjar
52 5978
Ingunn ÍS - 193 0.14 1 0.14 Handfæri Þingeyri
53 6478
Uni Þór SK - 137 0.11 1 0.11 Þorskfisknet Sauðárkrókur
54 7680 50 Seigur III EA - 41 0.11 1 0.11 Handfæri Dalvík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss