Bátar að 8 Bt í sept.nr.5,2018

Listi númer 5,



Nokkuð góður mánuður sem september var hjá þessum flokki báta.  

eins og sést þá eru langflestir á þessum lista á handfærum og þeir dreifust mjög vel um landið bátarnir.  

Mýrarfell ÍS þó í nokkri flakki , landaði á þremur stöðum og náði að enda í öðru sætinu

SVala EA endaði þó aflahæstur og var nú ekki langt frá því að ná 20 tonnunum 


SVala EA mynd ókunnur



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 7230
Svala EA 5 19.5 10 2.5 Handfæri Raufarhöfn
2 2428
Mýrarfell ÍS 138 16.7 6 4.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Raufarhöfn, Þórshöfn
3 2620
Jaki EA 15 15.4 10 3.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
4 7420
Birta SH 203 14.8 7 2.7 Handfæri Grundarfjörður
5 2501
Skálanes NS 45 14.5 9 3.2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
6 2461
Kristín ÞH 15 14.1 8 2.9 Handfæri Raufarhöfn
7 7104
Már SU 145 14.0 12 1.9 Handfæri Djúpivogur
8 2416
Bjarni G BA 66 13.8 6 3.2 Handfæri Patreksfjörður
9 7532
Bragi Magg HU 70 13.8 6 4.3 Handfæri Raufarhöfn, Skagaströnd, Þórshöfn
10 6919
Sigrún EA 52 13.4 14 2.1 Handfæri Grímsey, Dalvík
11 2147
Natalia NS 90 13.4 8 2.6 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
12 2588
Þorbjörg ÞH 25 12.7 5 3.3 Handfæri Raufarhöfn
13 7501
Straumey ÍS 69 11.9 5 4.0 Handfæri Suðureyri
14 2805
Sella GK 225 11.5 8 2.3 Handfæri Suðureyri
15 1803
Stella EA 28 11.0 11 2.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
16 7467
Ísey ÞH 375 11.0 6 3.7 Handfæri Raufarhöfn
17 2671
Ásþór RE 395 10.7 6 2.4 Lína, Handfæri Reykjavík, Bolungarvík
18 6662
Litli Tindur SU 508 10.6 12 1.8 Net Fáskrúðsfjörður
19 6838
Ásdís ÓF 250 10.2 9 2.1 Handfæri Raufarhöfn
20 2494
Helga Sæm ÞH 70 10.0 8 1.8 Handfæri Raufarhöfn
21 2824
Skarphéðinn SU 3 9.8 7 2.6 Handfæri Borgarfjörður Eystri
22 2502
Flugaldan ST 54 9.4 8 2.4 Net Akranes, Reykjavík
23 2419
Rán SH 307 9.1 5 2.4 Handfæri Ólafsvík
24 7459
Beta SU 161 9.1 9 1.6 Handfæri Djúpivogur
25 2282
Auðbjörg NS 200 8.8 7 1.9 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
26 7183
María EA 77 8.3 9 1.5 Handfæri Grímsey, Þórshöfn, Dalvík
27 7074
Skjótanes NS 66 8.3 8 2.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri
28 7031
Glaumur NS 101 8.2 10 1.5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
29 6771
Unna ÍS 72 7.9 8 1.6 Handfæri Súðavík
30 2499
Straumnes ÍS 240 7.8 5 3.0 Lína, Handfæri Suðureyri
31 6641
Nanna ÍS 321 7.3 9 1.7 Handfæri Bolungarvík
32 5907
Fengur GK 133 7.3 9 1.3 Handfæri Sandgerði, Keflavík
33 6947
Gestur SU 159 6.8 4 1.9 Handfæri Djúpivogur
34 2519
Albatros ÍS 111 6.5 2 3.8 Handfæri Bolungarvík
35 1560
Linda GK 144 6.4 5 2.1 Handfæri Keflavík, Sandgerði
36 7445
Haukur ÍS 154 6.2 6 1.7 Handfæri Súðavík
37 6738
Sörli ST 67 5.9 5 2.4 Handfæri Ísafjörður
38 1992
Elva Björg SI 84 5.5 8 0.8 Handfæri Siglufjörður
39 7417
Jói ÍS 118 5.4 4 2.6 Handfæri Ísafjörður, Bolungarvík
40 7159
Gulltoppur II EA 229 5.3 4 1.6 Lína Dalvík, Akureyri
41 7413
Auður HU 94 5.2 2 3.3 Lína, Handfæri Skagaströnd
42 7147
Sigrún ÍS 37 5.1 3 2.1 Handfæri Bolungarvík
43 7737
Jóa II SH 275 4.9 9 1.0 Handfæri Rif
44 7433
Sindri BA 24 4.8 2 2.7 Handfæri Patreksfjörður
45 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 4.8 4 1.4 Handfæri Bolungarvík
46 6794
Sigfús B ÍS 401 4.7 5 1.6 Handfæri Suðureyri
47 7053
Bessa SH 175 4.7 7 1.5 Handfæri Rif
48 7175
Valur ST 30 4.6 6 1.3 Handfæri Drangsnes
49 2576
Bryndís SH 128 4.5 4 1.6 Handfæri Ólafsvík
50 2810
Sunna Rós SH 123 4.2 2 3.3 Handfæri Keflavík, Reykjavík
51 6975
Dísa HU 91 4.1 5 1.4 Handfæri Skagaströnd
52 6918
Dóra ST 225 3.8 3 2.7 Handfæri Skagaströnd
53 6377
Snari BA 144 3.8 3 1.9 Handfæri Tálknafjörður
54 1836
Sveinbjörg ÁR 49 3.6 5 1.1 Handfæri Þorlákshöfn
55 6595
Bensi Egils ST 113 3.5 4 1.1 Handfæri Hólmavík
56 7064
Hafbjörg NS 1 3.4 4 1.4 Handfæri Borgarfjörður Eystri
57 2347
Hanna SH 28 3.4 2 3.0 Handfæri Skagaströnd
58 7170
Björg Jóns ÍS 129 3.3 10 0.6 Handfæri Suðureyri
59 2441
Kristborg SH 108 3.3 3 1.5 Handfæri Skagaströnd
60 2567
Húni SF 17 3.3 6 0.9 Handfæri Hornafjörður
61 7428
Glær KÓ 9 3.2 1 3.2 Handfæri Suðureyri
62 7095
Ósk EA 17 3.2 4 1.1 Handfæri Dalvík
63 6418
Doddi SH 222 3.1 3 1.5 Handfæri Rif
64 6341
Ólafur ST 52 3.1 5 0.9 Handfæri, Net Hólmavík
65 7427
Fengsæll HU 56 3.0 4 1.4 Handfæri Skagaströnd
66 6917
Sæunn HU 30 3.0 5 1.2 Handfæri Skagaströnd
67 1695
Tóki ST 100 3.0 1 3.0 Handfæri Norðurfjörður - 1
68 1770
Áfram NS 169 2.9 4 0.9 Handfæri Bakkafjörður
69 7173
Sigurfari ÍS 99 2.6 1 2.6 Handfæri Bolungarvík
70 6272
Hansi MB 1 2.5 3 1.5 Handfæri Arnarstapi