Bátar yfir 15 Bt í ágúst.2016

Listi númer 5.


Lokalistinn,



Flottur mánuður hjá Gísla og Auði .  Inná þennan lista þá var Auður Vésteins SU með 69 tonn í 8 róðrum 
Gísli Súrsson GK 71 tonn í 8 róðrum 
Sandfell SU 44 tonní 5

Fríða Dagmar ÍS 37 tonní 9
Vigur SF 48 tonn í 6
Gullhólmi SH 47 tonn í aðeins 2 róðrum 

Gulltoppur GK 60 tonní 7
Faxaborg SH 64 tonní 6
Indriði Kristins BA 57 tonn í 6
Hafdís SU 45 tonní 8


Indriði Kristins BA mynd trefjar.is


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2888 1 Auður Vésteins SU 88 215.6 26 12.3 Lína Stöðvarfjörður
2 2878 3 Gísli Súrsson GK 8 207.1 26 12.3 Lína Stöðvarfjörður
3 2841 2 Sandfell SU 75 184.3 23 16.8 Lína Skagaströnd, Siglufjörður
4 2817 4 Fríða Dagmar ÍS 103 151.7 29 15.2 Lína Bolungarvík
5 2868 5 Jónína Brynja ÍS 55 129.0 27 10.5 Lína Bolungarvík
6 2880 6 Vigur SF 80 108.6 15 14.5 Lína Djúpivogur, Neskaupstaður
7 2911 7 Gullhólmi SH 201 105.2 9 17.6 Lína Siglufjörður, Stöðvarfjörður
8 1458 9 Gulltoppur GK 24 98.4 16 8.9 Lína Djúpivogur
9 2464 10 Faxaborg SH 207 91.5 10 16.5 Lína Rif, Skagaströnd
10 2907 11 Indriði Kristins BA 751 84.0 10 14.7 Lína Skagaströnd, Neskaupstaður, Húsavík, Siglufjörður
11 2400 14 Hafdís SU 220 68.0 13 6.8 Lína Neskaupstaður
12 2704 8 Bíldsey SH 65 66.6 13 10.2 Lína Hofsós, Siglufjörður
13 2757 16 Háey II ÞH 275 55.3 10 8.3 Lína Húsavík, Raufarhöfn
14 2902 17 Stakkhamar SH 220 46.0 6 11.0 Lína Rif
15 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 44.3 11 6.9 Lína Þorlákshöfn
16 1890 13 Katrín GK 266 44.0 16 4.9 Lína Siglufjörður
17 1399
Patrekur BA 64 39.3 2 22.2 Lína Patreksfjörður
18 1767 12 Kristín ÍS 141 31.1 11 5.5 Lína Ísafjörður, Suðureyri
19 1028
Saxhamar SH 50 27.5 1 27.5 Lína Rif
20 2678 15 Kolbeinsey EA 252 26.9 11 4.9 Handfæri Grímsey
21 253
Hamar SH 224 24.8 1 24.8 Lína Rif
22 2822
Særif SH 25 22.9 5 6.0 Lína Skagaströnd
23 2604
Dóri GK 42 18.9 3 8.9 Lína Neskaupstaður
24 2905
Eskey ÓF 80 15.5 3 5.9 Lína Siglufjörður
25 2664
Guðmundur á Hópi HU 203 6.5 2 4.3 Lína Skagaströnd
26 2390
Hilmir ST 1 5.4 2 3.1 Handfæri Hólmavík
27 1076
Jóhanna Gísladóttir GK 557 4.4 3 2.6 Lína Grindavík, Dalvík
28 2457
Katrín SH 575 4.0 5 0.9 Handfæri Ólafsvík, Patreksfjörður
29 2050
Sæljómi BA 59 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
30 1787
Eyji NK 4 3.8 5 0.8 Handfæri Neskaupstaður
31 1959
Simma ST 7 2.9 4 0.8 Handfæri Drangsnes
32 2014
Nökkvi ÁR 101 1.0 3 0.5 Handfæri Þorlákshöfn