Bátar yfir 15 Bt í apríl,2015



Jamm Gulltoppur GK var hæstur enn það var smá breyting á bátunum þar fyrir neðan.  Einhamarsbátarnir Gísli og Auður fara frammúr Kristinn SH og eru því hæstur 30 tonna bátanna,
Sömuleiðis fór Hafdís SU upp í 3 sætið.


Gulltoppur GK Mynd Jón Steinar

SætiSknrÁðurNafnHeildarafliFjöldiMesti afliveiðarfHöfn
1

Gulltoppur GK 24137,51716,3LínaDjúpivogur, Grindavík
2

Brimnes BA 800130,3639,9LínaPatreksfjörður
3

Hafdís SU124,51413,5LínaSandgerði
4

Gísli Súrsson GK 8122,71517,3LínaGrindavík
5

Auður Vésteins SU 88122,41515,1LínaGrindavík
6

Kristinn SH114,81129,7LínaGrindavík, ólafsv, patró
7

Jónína Brynja ÍS 55101,91710,5LínaBolungarvík
8

Hálfdán Einarsson ÍS 12886,01231,1LínaBolungarvík
9

Fríða Dagmar ÍS 10384,51613,8LínaBolungarvík
10

Bíldsey SH 6584,01012,8LínaSandgerði, Breiðdalsvík
11

Óli á Stað GK 9979,81114,9LínaSiglufjörður, Grindavík
12

Guðbjörg GK 66673,11010,9LínaGrindavík
13

Dóri GK 4238,468,8LínaSandgerði, Grindavík
14

Máni II ÁR 730,086,7LínaÞorlákshöfn
15

Kristín ÍS 14117,555,1LínaÍsafjörður, Suðureyri
16

Katrín GK 26611,234,1LínaSandgerði
17

Andey GK 6610,327,1LínaSandgerði, Grindavík
18

Kolbeinsey EA 2527,133,8LínaDalvík, Grímsey
19

Nökkvi ÁR 1016,325,2HandfæriÞorlákshöfn