Bátar yfir 15 BT í febrúar nr.7,,2017

Listi númer 7.


Lokalistinn

Heldur betur sem að það var slagur á milli áhafnar á Indriða Kristins BA og Kristins BA.   og núna var Kristinn SH með 17 tonn í einni löndun og með  því þá fóru þeir frammúr Indriða Kristins BA og urðu því aflahæstir í febrúar,

Bíldsey SH 13,5 tonní 1
Auður Vésteins SU 14,3 tonní 1
Patrekur BA 34 tonn í einni löndun 

Faxaborg SH 16,3 tonn í 1


Kristinn SH Mynd Þröstur Albertsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2860 2 Kristinn SH 812 236.8 20 20.0 Lína Ólafsvík
2 2907 1 Indriði Kristins BA 751 226.7 20 16.9 Lína Tálknafjörður, Ólafsvík
3 2704 3 Bíldsey SH 65 218.4 21 15.0 Lína Rif
4 2888 6 Auður Vésteins SU 88 175.8 13 23.8 Lína Grindavík, Stöðvarfjörður, Djúpivogur
5 2817 5 Fríða Dagmar ÍS 103 172.5 17 16.2 Lína Bolungarvík
6 2822 7 Særif SH 25 166.2 16 16.3 Lína Arnarstapi, Rif
7 2868 4 Jónína Brynja ÍS 55 165.1 17 15.9 Lína Bolungarvík
8 2878 8 Gísli Súrsson GK 8 154.9 12 19.3 Lína Grindavík, Stöðvarfjörður, Djúpivogur
9 2905 9 Eskey ÓF 80 117.7 16 13.2 Lína Akranes
10 1399 14 Patrekur BA 64 95.5 3 34.2 Lína Patreksfjörður
11 1887 10 Máni II ÁR 7 82.0 15 9.2 Lína Þorlákshöfn
12 2902 13 Stakkhamar SH 220 76.3 7 15.5 Lína Rif
13 1890 11 Katrín GK 266 75.1 14 9.4 Lína Grindavík, Sandgerði, Hafnarfjörður
14 2405 12 Andey GK 66 72.4 16 9.6 Lína Grindavík, Sandgerði, Keflavík
15 2464 17 Faxaborg SH 207 60.1 3 25.1 Lína Rif
16 2500 15 Hulda HF 27 59.6 8 11.9 Lína Sandgerði
17 2799 16 Daðey GK 777 58.2 7 12.6 Lína Grindavík
18 2468 21 Guðbjörg GK 666 47.7 5 13.8 Lína Grindavík
19 2911 23 Gullhólmi SH 201 44.6 3 16.5 Lína Ólafsvík, Stykkishólmur
20 1921 18 Rán GK 91 43.4 10 8.0 Lína Grindavík, Sandgerði
21 1767 19 Kristín ÍS 141 41.2 14 7.1 Lína Ísafjörður, Bolungarvík
22 2737 20 Ebbi AK 37 39.0 8 6.2 Lína Akranes
23 253 22 Hamar SH 224 33.3 2 23.4 Lína Rif
24 2664 24 Guðmundur á Hópi HU 203 31.0 6 8.0 Lína Grindavík, Ólafsvík, Arnarstapi
25 2912 25 Oddur á Nesi SI 76 28.0 6 7.1 Lína Ólafsvík, Siglufjörður
26 2400 26 Hafdís SU 220 24.9 5 8.6 Lína Sandgerði, Djúpivogur, Grindavík
27 2841 27 Sandfell SU 75 12.2 3 5.0 Lína Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður
28 2390 28 Hilmir ST 1 10.3 2 5.8 Lína Hólmavík
29 2880 29 Vigur SF 80 9.7 2 7.1 Lína Djúpivogur, Hornafjörður
30 2871 30 Agla ÁR 79 7.5 10 2.0 Handfæri Grindavík
31 2099 31 Íslandsbersi HU 113 6.4 3 4.9 Lína Suðureyri, Skagaströnd