Bátar yfir 15 bt í júlí.2015

Listi númer 5

Lokalistinn

ansi góður mánuður og ekki mikill munur á Gísla og Óla.  um 3 tonn,

Gísli Súrsson GK var hæstur með 195,5 tonn.

Rifsnes SH Var eini stóri línubáturinn sem landaði afla og er hann því með á þessum lista.  
Guðbjörg GK fór svo yfir 100 tonnin 

Rifsnes SH Mynd Þorgeir Baldursson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2878
Gísli Súrsson GK 8 195,5 26 16,6 Lína Stöðvarfjörður
2 2841
Óli á Stað GK 99 192,2 25 13,9 Lína Skagaströnd
3 2888
Auður Vésteins SU 88 181,1 27 14,1 Lína Stöðvarfjörður
4 2880
Vigur SF 80 159,0 20 14,4 Lína Djúpivogur
5 2500
Guðbjörg GK 666 108,0 18 13,6 Lína Skagaströnd
6 2847
Rifsnes SH 44 45,9 1 45,9 Lína Rif
7 2678
Kolbeinsey EA 252 42,7 19 6,5 Lína Grímsey
8 1890
Katrín GK 266 39,1 8 6,4 Lína Skagaströnd
9 2817
Fríða Dagmar ÍS 103 31,6 5 9,3 Lína Bolungarvík
10 2468
Kristbjörg SH 112 27,3 7 9,0 Lína Grindavík, Djúpivogur
11 1767
Kristín ÍS 141 19,3 8 7,4 Lína Ísafjörður
12 2014
Nökkvi ÁR 101 10,7 15 1,0 Handfæri Þorlákshöfn
13 1787
Eyji NK 4 8,3 13 0,9 Handfæri Neskaupstaður
14 2400
Hafdís SU 220 7,1 1 7,1 Lína Eskifjörður
15 2868
Jónína Brynja ÍS 55 6,5 1 6,5 Lína Bolungarvík
16 1834
Neisti HU 5 6,3 9 0,8 Handfæri Norðurfjörður - 1
17 2405
Andey GK 66 5,6 5 1,9 Handfæri Grindavík
18 1921
Rán GK 91 4,2 5 1,8 Handfæri Grindavík, Þorlákshöfn
19 1109
Tjaldur ll ÍS 430 4,1 7 0,9 Handfæri Suðureyri
20 1829
Máni ÁR 70 3,2 2 2,5 Handfæri Þorlákshöfn
21 2390
Hilmir ST 1 3,1 1 3,1 Lína Hólmavík
22 1959
Simma ST 7 2,7 2 1,8 Handfæri Drangsnes