Bátar yfir 15 Bt í júlí.2016

Listi númer 5.


Lokalistinn,


Þó svo að Hrafn GK hafi verið hæstur á þessum lista núna í júlí, þá má ekki gleyma því að strákarnir á Auði Vésteins SU stóðu sig helvíti vel.  rétu 26 róðra og voru ekki nema um einu tonni á eftir Hrafni GK,

Sömuleiðis má geta þess að Kristín ÍS átti líka góðan mánuð.  tæp 100 tonn og er þetta einn mesti mánaðarafli sem Kristín ÍS hefur náð 


Auður Vésteins SU Mynd Grétar Þór

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1401 1 Hrafn GK 111 181,9 6 52,9 Lína Siglufjörður
2 2888 2 Auður Vésteins SU 88 180,8 26 10,8 Lína Stöðvarfjörður
3 2878 5 Gísli Súrsson GK 8 147,8 18 16,6 Lína Stöðvarfjörður
4 2841 3 Sandfell SU 75 139,4 23 11,9 Lína Skagaströnd, Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Neskaupstaður
5 2817 4 Fríða Dagmar ÍS 103 131,7 26 10,9 Lína Bolungarvík
6 2868 6 Jónína Brynja ÍS 55 115,2 27 8,1 Lína Bolungarvík
7 1767 7 Kristín ÍS 141 97,3 14 14,3 Lína Suðureyri, Þingeyri
8 1458 8 Gulltoppur GK 24 61,3 12 6,6 Lína Djúpivogur
9 2880 9 Vigur SF 80 43,9 8 9,4 Lína Hornafjörður, Djúpivogur
10 2354 10 Valdimar GK 195 34,6 1 34,6 Lína Grindavík
11 1890 11 Katrín GK 266 31,3 11 4,0 Lína Siglufjörður
12 2678 13 Kolbeinsey EA 252 27,8 11 4,0 Handfæri Grímsey
13 2400 12 Hafdís SU 220 24,5 4 6,9 Lína Neskaupstaður
14 1959 15 Simma ST 7 6,2 9 0,8 Handfæri Drangsnes, Norðurfjörður - 1
15 1787 16 Eyji NK 4 5,4 10 0,8 Handfæri Neskaupstaður
16 2050
Sæljómi BA 59 4,7 6 0,8 Handfæri Patreksfjörður
17 2457
Katrín SH 575 4,0 5 0,9 Handfæri Ólafsvík, Patreksfjörður
18 2405
Andey GK 66 3,8 2 2,4 Lína Grindavík
19 2014
Nökkvi ÁR 101 2,8 4 0,8 Handfæri Þorlákshöfn
20 1887
Máni II ÁR 7 2,7 1 2,7 Lína Þorlákshöfn
21 1887
Máni II ÁR 7 2,4 1 2,4 Handfæri Þorlákshöfn
22 2099
Íslandsbersi HU 113 1,1 4 0,4 Handfæri Skagaströnd
23 1149
Dagný ST 13 0,2 1 0,2 Handfæri Drangsnes