Bátar yfir 15 BT í júní.2015

Listi númer 5.


Lokalistinn

Þeir höfðu þetta Bolvísku sjómennirnir

Jónína Brynja ÍS var emð 8,8 tonn í 1
Fríða Dagmar ÍS 12 tonn í 1.  

Hafdís SU 12,5 tonn í 2

Óli á Stað GK 12,7 tonn í 1

Gísli Súrsson GK 6,6 tonn í 1

Auður Vésteins SU 10 tonn í 2

Jónína Brynja ÍS Mynd Ragnar Pálsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2868 1 Jónína Brynja ÍS 55 179,9 27 12,4 Lína Bolungarvík
2 2817 2 Fríða Dagmar ÍS 103 170,6 21 16,6 Lína Bolungarvík
3 2400 3 Hafdís SU 220 168,8 21 13,0 Lína Neskaupstaður, Eskifjörður, Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður
4 2822 4 Hálfdán Einarsson ÍS 128 109,1 14 14,0 Lína Bolungarvík
5 2841 5 Óli á Stað GK 99 108,5 13 14,2 Lína Skagaströnd, Siglufjörður
6 2878 6 Gísli Súrsson GK 8 89,9 15 9,2 Lína Stöðvarfjörður, Reyðarfjörður
7 2500 7 Guðbjörg GK 666 78,3 12 11,8 Lína Skagaströnd, Siglufjörður
8 1890 8 Katrín GK 266 69,1 13 8,7 Lína Skagaströnd, Siglufjörður
9 2888 12 Auður Vésteins SU 88 43,6 7 9,0 Lína Stöðvarfjörður
10 2880 9 Vigur SF 80 42,8 6 13,2 Lína Djúpivogur, Hornafjörður
11 2678 10 Kolbeinsey EA 252 41,9 12 5,6 Lína Grímsey
12 1767 11 Kristín ÍS 141 41,5 21 4,6 Lína Ísafjörður, Flateyri
13 2405 13 Andey GK 66 11,5 7 4,6 Handfæri Grindavík
14 2014 15 Nökkvi ÁR 101 8,5 13 1,0 Strandveiðar Þorlákshöfn
15 2390 14 Hilmir ST 1 7,6 2 5,0 Lína Hólmavík
16 1834 16 Neisti HU 5 7,0 10 0,9 Strandveiðar Norðurfjörður - 1
17 1787 17 Eyji NK 4 3,9 10 0,8 Strandveiðar Neskaupstaður
18 1921 18 Rán GK 91 3,4 4 1,2 Strandveiðar Grindavík
19 1109 19 Tjaldur ll ÍS 430 2,8 4 0,9 Strandveiðar Suðureyri
20 1184 20 Dagrún HU 121 2,3 1 2,3 Handfæri Skagaströnd
21 1959 21 Simma ST 7 1,8 1 1,8 Handfæri Drangsnes
22 2737
Ebbi AK 37 1,2 1 1,2 Handfæri Akranes
23 1458
Gulltoppur GK 24 1,0 1 1,0 Lína Grindavík
24 2678
Kolbeinsey EA 252 0,8 1 0,8 Strandveiðar Grímsey