Bátar yfir 15 Bt í maí.2016

Listi númer 6.


Lokalistinn,

Já það fór svo að lokum að Sandfell SU fór frammúr  Indriða Kristins BA og var Sandfell SU með 44 tonn í 4 róðrum inná þennan lista

Indriði Kristins BA 18 tonn í 3
Gullhólmi SH 32 tonní 4

Hafdís SU 31 tonní 5

Gísli Súrsson GK 51 tonní 3 róðrum 

Auður Vésteins SU 48 tonní 4
Gulltoppur GK 46 tonn í 5

FAxaborg SH 45 tonn í 2

Það má geta þess að Faxaborg SH fór í svo til hringin í kringum landð.  byrjaði á Rifi, fór þaðan til Skagastrandar, þaðan til Siglufjarðar og þaðan alla leið til Stöðvarfjarðar 


Faxaborg SH Mynd Grétar Þór


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2841 2 Sandfell SU 75 252,5 24 18,2 Lína Djúpivogur, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
2 2907 1 Indriði Kristins BA 751 227,7 24 16,5 Lína Grindavík, Tálknafjörður, Ólafsvík
3 2911 3 Gullhólmi SH 201 202,1 13 23,3 Lína Hafnarfjörður, Stykkishólmur, Ólafsvík, Akranes
4 2400 4 Hafdís SU 220 197,1 23 17,0 Lína Grindavík, Stöðvarfjörður, Sandgerði
5 2880 6 Vigur SF 80 162,3 18 19,0 Lína Hornafjörður, Djúpivogur
6 1399 5 Patrekur BA 64 159,0 9 25,4 Lína Patreksfjörður
7 2878 10 Gísli Súrsson GK 8 155,6 16 23,2 Lína Grindavík, Stöðvarfjörður
8 2888 9 Auður Vésteins SU 88 152,6 16 19,4 Lína Grindavík, Stöðvarfjörður
9 1458 11 Gulltoppur GK 24 148,0 19 12,3 Lína Grindavík, Djúpivogur
10 2860 7 Kristinn SH 812 135,9 20 11,1 Lína Ólafsvík, Patreksfjörður
11 2464 12 Faxaborg SH 207 135,6 10 22,5 Lína Rif, Stöðvarfjörður, Siglufjörður, Skagaströnd
12 2822 8 Særif SH 25 124,8 13 31,2 Lína Rif, Patreksfjörður
13 2868 13 Jónína Brynja ÍS 55 106,3 22 10,5 Lína Bolungarvík
14 2704 14 Bíldsey SH 65 96,4 14 10,1 Lína Stykkishólmur, Rif
15 1890 15 Katrín GK 266 79,5 17 9,2 Lína Grindavík, Djúpivogur
16 1767 16 Kristín ÍS 141 60,6 13 16,2 Lína Ísafjörður, Suðureyri
17 2405 18 Andey GK 66 35,2 9 8,4 Lína Grindavík, Sandgerði
18 2817 17 Fríða Dagmar ÍS 103 34,3 6 7,7 Lína Bolungarvík
19 2902 21 Stakkhamar SH 220 33,9 4 13,5 Lína Rif
20 2500 19 Hulda HF 27 19,9 5 5,1 Handfæri Sandgerði
21 1887 20 Máni II ÁR 7 15,4 4 6,7 Lína Þorlákshöfn
22 2014 22 Nökkvi ÁR 101 11,0 12 2,0 Handfæri Þorlákshöfn
23 1921 23 Rán GK 91 9,0 2 7,8 Lína,færi Grindavík
24 2457 24 Katrín SH 575 8,0 10 1,0 Handfæri Ólafsvík
25 2799 25 Örninn ÓF 176 2,4 1 2,4 Lína Siglufjörður
26 2099 26 Íslandsbersi HU 113 0,9 3 0,4 Handfæri Skagaströnd